25 mar Ábótin: pólitískt kaffispjall
Birt 25 mar 2023
í Umræðufundir
Við hefjum helgina annan hvern laugardag á pólitísku kaffispjalli, þar sem við ræðum pólitík líðandi stundar yfir góðum kaffibolla. Stundum munum við fá góða gesti.