Ábótin: pólitískt kaffispjall

Hvenær

10/12    
11:00 - 12:00

Hvar

Húsnæði Viðreisnar
Ármúli 42, Reykjavík

Event Type

Viðreisn í Hafnarfirði býður upp á kaffi í dag. Gestur verður Ólafur Teitur Guðnason sem ætlar að vera með erindi um Carbfix. Verið velkomin.

Við hefjum helgina annan hvern laugardag á pólitísku kaffispjalli, þar sem við ræðum pólitík líðandi stundar yfir góðum kaffibolla. Stundum munum við fá góða gesti.