Aðalfundur öldungaráðs Viðreisnar

Hvenær

24/02    
14:00 - 15:00

Hvar

Húsnæði Viðreisnar
Ármúli 42, Reykjavík
Boðað er til aðalfundar öldungaráðs Viðreisnar fimmtudaginn 24. febrúar 2022, kl 14:00. Fundurinn er staðfundur og verður haldinn í Ármúla 42.
Kosið verður í stjórn ráðsins á fundinum en hana skipa fimm manns. Við hvetjum ykkur til að bjóða fram krafta ykkar með því að senda tölvupóst á vidreisn@vidreisn.is ekki síðar en 7 dögum fyrir fund eða í síðasta lagi fimmtudaginn17. febrúar næstkomandi.
Dagskrá aðalfundarins er:
1. Kosning fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar
3. Kosning formanns
3. Kosning 4 stjórnarmanna
4. Kosning tveggja varamanna
5. Önnur mál
Einfaldur meirihluti atkvæða ræður úrslitum aðalfundi.
Með kveðju,
Stjórn öldungaráðs, Sverrir Kaaber formaður, Lilja Hilmarsdóttir varaformaður, Páll Á. Jónsson, Þórir Gunnarsson og Ásgrímur Jónasson