Aðalfundur öldungaráðs

Hvenær

06/02    
16:00

Boðað er til aðalfundar öldungaráðs Viðreisnar mánudaginn 6. mars 2023, kl 16:00. Fundurinn er staðfundur og verður haldinn í Ármúla 42.
Kosið verður í stjórn ráðsins á fundinum en hana skipa fimm manns. Við hvetjum ykkur til að bjóða fram krafta ykkar með því að senda tölvupóst á vidreisn@vidreisn.is ekki síðar en 7 dögum fyrir fund eða í síðasta lagi mánudaginn 27. febrúar næstkomandi.
Dagskrá aðalfundarins er:
1. Kosning fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar
3. Kosning formanns
3. Kosning 4 stjórnarmanna
4. Kosning tveggja varamanna
5. Önnur mál
Einfaldur meirihluti atkvæða ræður úrslitum á aðalfundi.