28 feb Aðalfundur Suðvesturráðs
Boðað er til aðalfundar Suðvesturráðs Viðreisnar mánudaginn 28. febrúar 2021, kl 17:00. Fundurinn er fjarfundur á Zoom. Til að opna fundinn, notið hlekkinn: https://us02web.zoom.us/j/89412114611
Kosið verður í stjórn Landshlutaráðs á fundinum og eru fimm manns sem skipa stjórnina. Við hvetjum ykkur til að bjóða ykkar krafta fram með því að senda tölvupóst á núverandi formann suðvesturráðs, konrad@hatlemark.org a.m.k. 7 dögum fyrir fund eða mánudaginn 21. febrúar næstkomandi.
Dagskrá aðalfundarins er:
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar lagðir fram, staðfestir af skoðunarmönnum
- Kosning formanns
- Kosning fjögurra stjórnarmanna
- Kosning tveggja varamanna
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
- Önnur mál
Einfaldur meirihluti atkvæða ræður úrslitum í aðalfundi.
Starfs- og skipulagsreglur Suðvesturráðs má finna hér.
Með kveðju,
Stjórn Suðvesturráðs,
Konrad Hatlemark Olavsson formaður, Karl Pétur Jónsson, Karólína Helga Símonardóttir, Margrét Rósa Kristinsdóttir og Sigrún Jónsdóttir.