30 maí Félagaspjall Viðreisnar í Reykjavík
Stjórn Reykjavíkurráðs boðar félaga til spjalls um nýafstaðnar sveitarstjórnarkosningar og starfið framundan. Gestir fundarins verða Þórdís Lóa oddviti Viðreisnar og Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi.
Fundarstjóri verður Natan Kolbeinsson formaður Reykjavíkurráðs Viðreisnar. Kær kveðja Stjórn Reykjavíkurráðs Viðreisnar