Félagsfundur: Viðreisn í Kópavogi

Hvenær

10/01    
19:30

Opin fundur Viðreisnar í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 10. janúar 2022 kl. 19:30 í netheimum. Tilefni fundarins er að kjósa um hvernig staðið skuli að uppröðun á lista Viðreisnar í næstkomandi sveitastjórnarkosningum.

Það sem kemur til greina er prófkjör eða uppstilling. Fundurinn er fjarfundur og félagar í Kópavogi geta fengið hlekkinn sendan með því að senda póst á kopavogur@vidreisn.is 

Á sama tíma auglýsum við eftir Viðreisnarfélögum sem hafa áhuga að taka sæti á lista fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar eða taka þátt málefnavinnu fyrir komandi kosningar.

Þetta er frábært tækifæri fyrir Kópavogsbúa að hafa áhrif á samfélagið sitt!

Hikið ekki við að hafa samband ef ykkur vantar nánari upplýsingar á kopavogur@vidreisn.is eða hafðu samband við Andrés Pétursson í síma 699 2522 eða netfang andres.petursson@rannis.is