28 maí Föstudagskaffibollinn
Birt 28 maí 2021
í
Félagsmenn hittast á Zoom á föstudagsmorgnum og drekka saman morgunkaffi. Hægt er að finna hlekkinn og frekari upplýsingar um Föstudagskaffið á spjallsvæði Viðreisnarfélaga á Facebook, Viðreisn umræða.