Framboðsfrestur rennur út í Kópavogi

Framboðsfrestur rennur út í Kópavogi

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 15/02
12:00 - 23:59

Flokkur No Categories


Uppstillingarnefnd félagsins hefur hafið störf og óskar jöfnum höndum eftir framboðum og tilnefningum á netfangið kopavogur@vidreisn.is
Framboðsfrestur er til 15. febrúar

Uppstillinganefndina skipa: Pétur Steinn Guðmundsson formaður, Auður Sigrúnardóttir og Hugrún Haraldsdóttir.