Hittingur með frambjóðendum í Kópavogi

Hittingur með frambjóðendum í Kópavogi

Hvenær

29/01    
19:00

Hvar

Mossley
Borgarholtsbraut 19, Kópavogur, 200

Event Type

Komið og hittið frambjóðendur í prófkjöri Viðreisnar í Kópavogi!
Prófkjörið er þann 7. febrúar en því ætla frambjóðendurnir að vera á Mossley, þar sem hver sem er getur komið og spurt þá spurninga um allt milli himins og jarðar, núna fimmtudaginn 29. janúar.
Hvort sem þú vilt spurja út í áherslur á skipulagsmálum, almennt pólitískt spjall, eða bara fá þér bjór í góðum félagskap þá viltu ekki missa af þessu tækifæri!