27 feb Hvað er að stjórnarskránni
Málefnaráð Viðreisnar boðar til málefnafundar um stjórnarskrá Íslands. Ólafur Harðarson prófessor í stjórnmálafræði við HÍ og Jóna Benediktsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins mæta til að ræða spurninguna: Hvað er að stjórnarskránni?
Undanfarin ár hefur farið fram töluverð vinna til að undirbúa breytingar á stjórnarskrá. Ekkert varð úr breytingum á síðasta kjörtímabili og óljóst er hvort nokkuð muni breytast á þessu.
Hér er hægt að lesa um hvað hefur gerst í stjórnarskrárendurskoðun á árunum 2018-2025