16 des Jólaglögg Viðreisnar
Birt 16 des 2019
í
Jólaglögg Viðreisnar verður haldin í Ármúlanum mánudaginn 16. desember næstkomandi kl. 17:00.
Það verður jólastemning: upplestur, tónlist, piparkökur og glögg í góðum félagsskap.
Við vonumst til að sjá ykkur sem flest!