16 des Jólaglögg Viðreisnar Birt 17:00h í af Viðreisn 0 Líkað við Hvenær 16/12 17:00 - 19:30 Add To Calendar Download ICS Google Calendar iCalendar Office 365 Outlook Live Hvar Húsnæði Viðreisnar Ármúli 42, Reykjavík Jólaglögg Viðreisnar verður haldin í Ármúlanum mánudaginn 16. desember næstkomandi kl. 17:00. Það verður jólastemning: upplestur, tónlist, piparkökur og glögg í góðum félagsskap. Við vonumst til að sjá ykkur sem flest!