Klukkan hvað kemur Borgarlínan?

Klukkan hvað kemur Borgarlínan?

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 02/05
20:00 - 21:30

Staðsetning
Sveinatunga, sal bæjarstjórnar Garðabæjar

Flokkur


Viðreisn í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði boða til opins fræðslufundar um Borgarlínuna. Erindi og opnar umræður.
„Af hverju er Borgarlínan svona seint á dagskrá í Garðabæ og Hafnarfirði?“
Lilja G. Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur og frambjóðandi Viðreisnar í Hafnarfirði.
„Samgöngusáttmálinn“
Þröstur Guðmundsson, forstöðumaður verkefna og áætlana hjá Betri samgöngum.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest og taka umræðuna með ykkur um Borgarlínuna