09 sep Laugardagskaffi: Upphaf þingvetrar
Birt 09 sep 2023
í
Laugardagskaffibollinn hefst aftur í upphafi þingvetrar. Þingmenn Viðreisnar mæta og segja okkur frá áherslum okkar í vetur. Kaffi og kruðerí að venju. Hlökkum til að sjá ykkur og eiga gott spjall.