04 mar Prófkjör Viðreisnar í Reykjavík
Prófkjör Viðreinar í Reykjavíkur verður haldið dagana 4.-5. mars 2022 þar sem kosið verður um fjögur efstu sætin á framboðslista flokksins. Prófkjör hefst á vefnum kl. 9:00 föstudaginn 4. mars og stendur óslitið yfir til kl. 16:00 laugardaginn 5. mars. Jafnframt verður hægt að mæta í Ármúla 42 og kjósa í persónu frá kl. 9:00 til 16:00 laugardaginn 5. mars.