05 sep Ræður unga fólkið framtíð sinni?
Fulltrúar unga fólksins á Akureyri eiga samtal við Þorstein Víglundsson, þingmann og varaformann Viðreisnar, og Ara Pál Karlsson, viðburðarstjórnanda Uppreisnar, á Strikinu á Akureyri, fimmtudaginn 5. september kl. 17:30. Verið öll velkomin.