02 sep Stjórnmálakvöld Uppreisnar
Birt 02 sep 2023
í Fræðsla
Þann 2. september ætlum við að vera með stjórnmálakvöld þar sem boðið verður upp á nokkra skemmtilegar kynningar um stjórnmálin yfir léttum veitingum. Nákvæm tímasetning og gestir verða kynntir þegar nær dregur.