12 ágú Uppreisn í gleðigöngu
Birt 12 ágú 2023
í
Uppreisn mun eins og venjulega taka þátt í gleðigöngu hinsegin daga með öðrum ungliðahreyfingum. Gangan sjálf er laugardaginn 12. ágúst þar og ætlum við að hittast klukkan 12:45 við Hallgrímskirkju þar sem gangan byrjar.