Viðreisn ræðir orku- og loftslagsmál

Viðreisn ræðir orku- og loftslagsmál

Hvenær

19/03    
20:00 - 21:30

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108
Viðreisn ræðir orku – og loftslagsmál. Hvað er mikilvægasta verkefnið sem stjórnvöld þurfa að leysa í orku og loftslagsmálum? Hvað getum við gert strax?
Viðreisnarfólk kemur saman á skrifstofu Viðreisnar, að Suðurlandsbraut 22, 5. hæð til að ræða áskoranir og lausnir í þessum málaflokki.
Vilt þú segja okkur hvert mikilvægast verkefnið er? Og hvernig er hægt að leysa það? Þú getur svarað okkur hér: https://forms.gle/dSWKAam6MX5JmCjv7
Þú getur líka kynnt þér stenfu Viðreisnar í umhverfis- og loftslagsmálum hér: https://vidreisn.is/malefni/umhverfis-og-loftlagsmal/