Ný dagssetning landsþings: 13.-15. mars 2020

Landsþing Viðreisnar verður haldið helgina 13.-15. mars 2020.

Ábendingar bárust um að fyrri dagsetning landsþings, sem fyrirhuguð var í lok febrúar, skaraðist á við vetrarfrí í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og ákvað stjórn flokksins að bregðast við þessum ábendingum. Nánari upplýsingar um dagskrá og skipulag þingsins berast síðar.

Takið helgina endilega frá!