Fréttir

Síð­ast­liðna viku hafa borist afar jákvæðar fréttir sem varða fram­tíð­ar­horfur heims­ins. Tvö lyfja­fyr­ir­tæki, Pfizer og Moderna, hafa til­kynnt um árangur af þróun bólu­efna gegn kór­ónu­veirunni. Ísland hefur tryggt sér aðgang að báðum gegnum sam­starf við Evr­ópu­þjóð­ir. Ekki er hægt að und­ir­strika nægi­lega hve jákvæðar og...

Forseti Alþingis Skrifstofu Alþingis Reykjavík, 29. október 2020 Virðulegi forseti, Í ljósi þeirra fordæmalausu áskorana sem íslenskt samfélag glímir við vegna Covid-19 heimsfaraldurs hefur hæstvirtur heilbrigðisráðherra staðfest fyrirmæli landlæknis og tillögur sóttvarnalæknis og gefið út tíðar reglugerðir sem ýmist samræmast eða ganga gegn ráðgjöf landlæknisembættisins. Reglunum er ætlað að...

Kæru landsmenn. Hér áttum við að heyra stefnuræðu forsætisráðherra. En í staðinn fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar. Uppfulla af réttlætingu yfir því að ráðherrarnir fóru þvert gegn eigin yfirlýsingum í upphafi faraldursins - um að gera meira en minna. Réttlæting á því að þau tóku lítil skref...

Velheppnuðu landsþingi Viðreisnar lauk nú rétt í þessu með kjöri Daða Más Kristóferssonar sem varaformanns Viðreisnar. Alls kusu 211 og hlaut Daði Már 198 atkvæði. Ágúst Smári Bjarkarson fékk 8 atkvæði. Auð atkvæði voru fimm.  Fyrr á þinginu var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir endurkjörin sem formaður með...