Aðalfundur Öldungaráðs Viðreisnar

Aðalfundur Öldrunarráðs Viðreisnar, var settur af Guðbjörgu Ingimundardóttur formanni, 26. febrúar 2020 kl 18:00 skv. fundarboðun.

Á fundinum fór fram kosning nýrrar stjórnar: Sverrir Kaaber formaður, Lilja Hilmarsdóttir varaformaður og með í stjórn Þórir Gunnarsson, Páll A. Jónsson og Ásgrímur Jónasson.

Ýmis mál varðandi aldraða og eyðsla ríkissjóðs voru rædd.