08 jún Aðalfundur Viðreisnar í Garðabæ
Stjórn félags Viðreisnar í Garðabæ boðar til létts og skemmtilegs aðalfundar mánudaginn 8. júní kl. 19:30 í Sveinatungu, sal bæjarstjórnar Garðabæjar á Garðatorgi.
Við vekjum sérstaklega athygli á tveimur sjö mínútna framsöguerindum. Í kjölfar aðalfundar verður boðið upp á léttar veitingar.
Dagskrá aðalfundar er sem hér segir
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar lagðir fram
3. Umræður og afgreiðsla ályktana
4. Kosningar formanns, fjögurra stjórnarfólks, tveggja stjórnarfólks til vara og tveggja skoðunarfólks reikninga.
5. Kosning fulltrúa í landshlutaráð
6. Sjö mínútna erindi um Sorpu og byggðasamlög
7. Sjö mínútna erindi um skipulagsmál í Garðabæ
8. Önnur mál
2. Reikningar lagðir fram
3. Umræður og afgreiðsla ályktana
4. Kosningar formanns, fjögurra stjórnarfólks, tveggja stjórnarfólks til vara og tveggja skoðunarfólks reikninga.
5. Kosning fulltrúa í landshlutaráð
6. Sjö mínútna erindi um Sorpu og byggðasamlög
7. Sjö mínútna erindi um skipulagsmál í Garðabæ
8. Önnur mál
Framboð til stjórnar skal tilkynna á vidreisn@vidreisn.is fyrir 5. júní. Allir félagsmenn Viðreisnar og annað áhugafólk um framgang Viðreisnar er velkomið á fundinn.
Stjórn Viðreisnar í Garðabæ