09 apr Viðreisn í Mosfellsbæ: Aðalfundur
Aðalfundur Félags Viðreisnar í Mosfellsbæ verður haldinn laugardaginn 9. apríl 2022 klukkan 9:00. Fundurinn verður haldinn á 2. hæð, Háholti 14, 270 Mosfellsbæ. Gengið er inn um sama inngang og tónlistarskólinn er.
Dagskrá aðalfundar:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar lagðir fram, staðfestir af skoðunarmönnum
- Umræður og afgreiðsla ályktana
- Kosning formanns
- Kosning fjögurra stjórnarmanna
- Kosning tveggja manna varastjórnar
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
- Ákvörðun félagsgjalda
- Önnur mál
Einfaldur meirihluti atkvæða félagsmanna ræður úrslitum á aðalfundi.
Framboð í embætti skulu tilkynnt á netfangið mosfellsbaer@vidreisn.is fyrir 2. apríl 2022.