02 maí Klukkan hvað kemur Borgarlínan?
Viðreisn í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði boða til opins fræðslufundar um Borgarlínuna. Erindi og opnar umræður.
„Af hverju er Borgarlínan svona seint á dagskrá í Garðabæ og Hafnarfirði?“
Lilja G. Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur og frambjóðandi Viðreisnar í Hafnarfirði.
Lilja G. Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur og frambjóðandi Viðreisnar í Hafnarfirði.
„Samgöngusáttmálinn“
Þröstur Guðmundsson, forstöðumaður verkefna og áætlana hjá Betri samgöngum.
Þröstur Guðmundsson, forstöðumaður verkefna og áætlana hjá Betri samgöngum.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest og taka umræðuna með ykkur um Borgarlínuna