13 jan Laugardagskaffi: Verðbólguvæntingar 2024
Er nóg að halda aftur af hækkun kauptaxta?
Þennan laugardagsmorgun mun Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar koma til okkar og ræða um verðbólguhorfur þessa árs og áhrif komandi kjarasamninga og annarra þátta á þróun verðbólgu og þarf af leiðandi þróun vaxta. Verður árið 2024 ár góðra frétta úr Seðlabankanum?
Það verður kaffi, brauð og skemmtilegt spjall í boði. Hlökkum til að sjá ykkur.