Laugardagskaffi: Íslenskur vinnumarkaður, er þetta besta módelið?

Laugardagskaffi: Íslenskur vinnumarkaður, er þetta besta módelið?

Hvenær

10/02    
11:00

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Aðalsteinn Leifsson, ráðgjafi, kennari í HR og fyrrum ríkissáttasemjari verður með okkur í laugardagskaffinu 10 febrúar kl. 11.00. Við munum ræða íslenska vinnumarkinn og hvort þetta sé besta módelið. Að venju verður gott kaffi, meðlæti og mjög góðar umræður.