Heimsókn í þinghúsið

Heimsókn í þinghúsið

Hvenær

20/02    
15:00 - 16:00

Bookings

Bookings closed

Hvar

Smiðja, Alþingishús
Við Tjarnargötu, Reykjavík, 101

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar býður baklandinu í heimsókn í þinghúsið á þriðjudögum í febrúar og mars (til að byrja með). Mest er hægt að taka á móti sex manns í einu og nauðsynlegt er að skrá sig hér að neðan, í síðasta lagi á mánudegi kl. 23.00.

Bookings

Bookings are closed for this event.