12 okt ESB og evra á mannamáli
Guðmundur Ragnarsson ætlar að spjalla við okkur í þessu laugardagskaffi um ESB og evru. Hvernig er krónan að bitna á venjulegu fólki? Langar okkur að halda áfram sömu leið eða viljum við bjóða börnum okkar og barnabörnunum möguleika á annarri framtíð, þar sem við förum ekki í gegnum þessar sömu sveiflur og við höfum gert svo allt of oft.
Það verður kaffi og með’ðí í boði. Öll velkomin á Suðurlandsbraut í gott spjall