Smærri ríki í ESB, samtal við Evrópuþingmenn Renew Europe

Smærri ríki í ESB, samtal við Evrópuþingmenn Renew Europe

Hvenær

28/01    
20:00

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Hvaða áhrif getur Ísland haft innan Evrópusambandsins og hvernig starfa flokkar saman innan Evrópuþingsins? Við fáum til okkur fimm gesti úr systurflokkum Viðreisnar í Evrópu sem öll eru evrópuþingmenn í flokkahópnum Renew Europe til að ræða Evrópusambandið.

Þau eru:

Valérie Hayer, leiðtogi Renew Europe og evrópuþingmaður fyrir Renaissance, Frakklandi

Urmas Paet, sérstakur erindreki Evrópuþingisns í málefnum Norðurslóða og evrópuþingmaður fyrir Eesti Reformierakond, Eistlandi

Morten Løkkegaard, evrópuþingmaður fyrir Venstre, Danmörku

Stine Bosse, evrópuþingmaður fyrir Moderaterne, Danmörku

Sigrid Friis, evrópuþingmaður fyrir Radikale Venstre, Danmörku.

Í pallborði mun einnig sitja Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar.

Umræðum stjórnar Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar og fjármálaráðherra.