22 nóv Leiðir í leikskólamálum
Við fáum til okkar góða gesti í þetta laugardagskaffi og ræðum hvaða leiðir eru mögulegar til að ráðast gegn vanda leikskólanna, svo þeir verði fullmannaðir og þjóni foreldrum og börnum sem best.
Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuráðherra opnar fundinn
María Ellen Steingrímsdóttir, foreldri leikskólabarns í Kópavogi segir stuttlega frá upplifun sinni og Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar í Mosfellsbæ segir frá breytingum í skipulagi leikskóla í Mosfellsbæ.
Þær munu svo sitja í pallborði. Aðrir gestir eru:
Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, varaborgarfulltrúi Viðreisnar í Reykjavík
Urður Arna Ómarssdóttir, leikskólastjórnandi í Múlaþingi
Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Viðreisnar í Kópavogi.
Pétur Georg Markan, bæjarstjóri í Hveragerði stýrir.
Fundinum stýrir Jóhanna Pálsdóttir, fulltrúi í málefnaráði Viðreisnar.
Athugið að við byrjum kl. 10.30. Að venju verður gott kaffi og brauð á borðum.
Hlökkum til að sjá ykkur
Fjarfundur: https://meet.google.com/usg-khce-nvj