30 jan Ertu að huga að framboði? Spjall við reynslubolta
Viðreisn er að bjóða fram í fyrsta skipti í sveitarstjórnarkosningum á Akureyri þann 16. maí n.k. Liggur þú undir feldinum fræga? Ertu með spurningar og veist ekkert hvert þú átt að beina þeim?
Hittu reynslubolta yfir köldum drykk, ræðum málin og setjum í gírinn!
Ingvar Þóroddsson kemur með öll sín bestu ráð inn í kosningabaráttuna ásamt öðrum góðum gestum.
Viðreisnar forvitin sérstaklega velkomin!