28 jan Ísafjarðarbær: Opinn spjallfundur um sveitarstjórnarkosningar
Viðreisn í Ísafjarðarbæ boðar til fundar í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga, en Viðreisn er hluti af Í-listanum. Fundurinn verður haldinn í Bryggjusal Edinborgarhússins miðvikudaginn 28. janúar 2026 kl. 20, en einnig er hægt að óska eftir fjarfundartengli.
Allir eru velkomnir, sérstaklega þau sem eru tvístígandi eða forvitin.