31 jan Úrslit í leiðtogavali Viðreisnar í Reykjavík
Atkvæðin hafa verið talinn og því ekkert því til fyrirstöðu að mæta á Petersen og skála fyrir góðu leiðtogavali og heyra úrslitin.
Hittumst á Petersen klukkan 18:00 til að fagna lokunum. Úrslit munu svo koma klukkan 19:10.
Komum og fögnum góðu leiðtogavali sem hefur styrkt flokkinn okkar 