12 maí Paradís hjólreiðafólks eða slysagildra?
Álftanes er ein af náttúruperlum höfuðborgarsvæðisins. Svo vinsæl er hún að það er algeng sjón að sjá tugi vegfarenda, jafnvel hundruði, fara um Álftanesveginn og samhliða honum; gangandi, hlaupandi, eða hjólandi. Uppbygging innviða fyrir hjólandi vegfarendur á höfuðborgarsvæðinu er einn af hornsteinum Samgöngusáttmálans sem Garðabær...