18 jan Ráða ekki við frelsið
Fyrst eru sett lög um að stjórnvöld skuli auglýsa opinberar stöður. Markmiðið er að tryggja faglegt og gegnsætt ráðningarferli og vinna gegn spillingu og frændhygli. Tryggja jafnræði og réttlæti með því að allir geti sóst eftir opinberum stöðum. Tryggja að ríkið hafi úr hópi hæfra...