Greinar

Með inngöngu þingmanns Miðflokksins í Sjálfstæðisflokkinn á dögunum er hluti Miðflokksins sjálfkrafa kominn með aðild að stjórnarsamstarfinu. Það mun þó ekki hafa merkjanleg áhrif á samtal stjórnarflokkanna um framhald á samstarfinu. Vægi frjálslyndra hugmynda minnkar Hitt er annað að þessi vistaskipti styrkja til muna íhaldssamari væng Sjálfstæðisflokksins. Vægi...

Sveit­ar­fé­lög­in hafa ákveðið að starfa sam­an á vett­vangi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga til að taka stór sta­f­ræn skref í þágu íbúa. Í þessu sam­starfi tek­ur Reykja­vík­ur­borg þátt, enda hef­ur borg­in af miklu að miðla og hef­ur verið í far­ar­broddi allra sveit­ar­fé­laga á þessu sviði. Önnur sveit­ar­fé­lög munu...

Þegar ég var formaður Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) á árunum 2013-2017 voru þrjú málefni sem brunnu á kvenleiðtogum íslensks atvinnulífs. Þau voru mikilvægi þess að fá fjölbreytileika í stjórnir fyrirtækja og stofnana, sýnileiki kvenna í fjölmiðlum og launamunur kynjanna á vinnumarkaði. Aukinn fjölbreytileiki í stjórnum Um...

Í kosningunum síðasta laugardag var tvennt með öðru móti en oftast áður. Annað er að stærstu viðfangsefni næsta kjörtímabils voru ekki á dagskrá. Það eru spurningarnar: Hvernig á að styrkja samkeppnishæfni Íslands? Og hvernig á að leysa skuldastöðu ríkissjóðs? Hitt er að kosningabarátta stjórnmálaflokkanna fór fram í...

Kosturinn við kosningarnar er að þegar talið hefur verið upp úr kössunum eru allir sigurvegarar, af yfirlýsingum foringjanna að dæma. Jafnvel öreigaflokkurinn þingmannslausi hefur tryggt leiðtoga sínum  framfærslu á kostnað skattborgara næstu árin. Þegar ég horfi yfir sviðið sýnist mér fernt einkum draga fólk að stjórnmálunum: 1.     Hugsjónir....