Greinar

Þegar lestarspor teygðu fyrst anga sína um sveitir Evrópu urðu margir tortryggnir. Víða snerist almenningsálitið gegn þessu nýja fyrirbæri og margir töldu að lagningin væri samsæri gegn fátæku fólki og voru tortryggnir í garð breytinganna. Hestar höfðu þjónað mönnum vel um aldir og hvers vegna...

Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna, skrifar um kröfu þeirra í Bændablaðið 16. júlí, að fá viðræður við stjórnvöld um tollamál. Hann hnykkir á kröfunni með þessu orðum: „Það þarf að gerast áður en samið verður við Breta á grundvelli Brexit um heimildir til að flytja inn aukið...

Ábyrgð þeirra sem gefa sig að stjórnmálum er mikil, ekki síst þeirra sem halda um stjórnartaumana hverju sinni. Að sama skapi standa þau oft frammi fyrir erfiðum og flóknum úrlausnarefnum. Þá skiptir höfuðmáli að hafa góðan skilning á vandanum en ekki síður að markmið og...

Höft á sparnað launafólks í lífeyrissjóðum endurspegla vel veikleika krónunnar. Ísland er eina landið, sem þurft hefur að grípa til gjaldeyrishafta vegna efnahagsáhrifa kórónuveirunnar. Ranglæti er jafnan fylgifiskur hafta. En þetta er í fyrsta sinn, sem ranglætið er einvörðungu látið bitna á launafólki. Saga krónunnar byrjaði í...

Planið var að verja fyrri hluta dags í að finna réttu fylgihlutina fyrir opnunarhátíð Hinsegin daga sem átti að fara fram í kvöld. Fara í hefðbundið fyrirpartý með góðum vinum og njóta þess sérstaklega að opnunarhátíðina átti í ár að bera upp á afmælisdaginn minn....

Ég les að Gunnari Smára finnist Viðreisn skrýtinn flokkur. Ég get svo sem skilið að ýmsir telji flokkinn sérstakan þar sem við tilheyrum ekki hinni gömlu pólitísku skilgreiningu um hægri og vinstri. Við erum óþægileg af því að við erum ekki hefðbundin, sjáum ekki veröldina...