11 maí Lúxusvandamál eða gleymt hverfi
Á síðustu árum hefur Garðabær stækkað ört eða um tæp 5%. Fjölgunin er einna helst komin til með nýja vistvæna hverfinu í Urriðaholti sem nú er yngsta hverfið í Garðabæ. Fyrstu íbúarnir fluttu í hverfið árið 2010 en sala fyrstu íbúða í fjölbýli hófst árið...