Jóna Sólveig Elínardóttir

Vegatollahugmyndir fráfarandi samgönguráðherra Sjálfstæðisflokksins eru ekkert annað en sérstök skattlagning á suður- og suðvesturhorn landsins og eru því í eðli sínu hróplega óréttlátar. Það að ætla að skattleggja eitt landssvæði umfram annað með þessum hætti er óboðlegt. Við í Viðreisn höfum verið opin fyrir því að...

Það er mikilvægt að læra af öðrum en ekki síður mikilvægt að vera opin fyrir því að deila með öðrum því sem við gerum vel og einkennir okkur. Ég fékk tækifæri til að taka til máls á tveimur fundum erlendis fyrir skömmu og mig langar að...