30 maí Ræða við eldhúsdagsumræður
Frú forseti. Ég sat minn fyrsta þingfund á föstudaginn og á mínum öðrum degi á þingi ætla ég ekki að fara ofan í saumana á því sem þegar hefur verið gert, eða ekki verið gert. Í staðinn langar mig að tala um stóru hlutina. Mig langar að...