Viðreisn í Rangárþingi var stofnað 20. nóvember 2021.
Þau sem áhuga hafa á því að taka þátt í starfi Viðreisnar í Rangarþingi geta haft samband við formann þess á netfangið rangarthing@vidreisn.is eða fylgst með á facebooksíðu félagsins.
Í stjórn sitja:
- Bjarki Eiríksson formaður
- Erla Sigríður Sigurðardóttir
- Muhammad Azfar Karim