Vinstri eða hægri?
Sumt fólk virðist hafa miklar áhyggjur af myndun nýrrar ríkisstjórnar. Fullyrðingar á borð við „Ég efast um að kjósendur Viðreisnar hafi verið að kjósa yfir sig vinstristjórn“ eða „Þessi vinstristjórn verður vonlaus“ streyma nú út úr öllum hornum fráfarandi valdhafa. Það...