Fréttir & greinar

Sam­fé­lags­þjónusta á röngum for­sendum

Undanfarin ár hefur samfélagsþjónustu verið beitt í meiri mæli en áður. Hún getur verið góð og skynsamleg leið. Það er ekki endilega betra fyrir samfélagið að allir sem hafa verið dæmdir fyrir afbrot séu settir á bak við lás og slá. Hins vegar má ekki

Lesa meira »

Í þágu almannahagsmuna

Sjáv­ar­út­veg­ur­inn er ein mik­il­væg­asta at­vinnu­grein Íslands og ber að tryggja að auðlind­in skili eðli­leg­um tekj­um til sam­fé­lags­ins. Rík­is­stjórn­in hef­ur nú ákveðið að leiðrétta veiðigjöld­in, þannig að þau end­ur­spegli bet­ur raun­veru­legt verðmæti afl­ans og tryggi sann­gjarna skipt­ingu arðsins af sam­eig­in­legri auðlind þjóðar­inn­ar. Við end­ur­skoðun á veiðigjöld­um

Lesa meira »

Eldurinn og slökkvi­tækið

Öryggis- og varnarmál okkar Íslendinga snúast í grunninn um frið og frelsi. Það er markmið okkar allra að tryggja stöðugleika, öryggi og friðsamt samfélag. En friður er ekki sjálfgefinn. Hvað þá frelsið. Frelsið er tryggt með fyrirhyggju, traustum vörnum og öflugu alþjóðlegu samstarfi. Og með

Lesa meira »

Sporin hræða

Ég hef orðið vör við að ýmsir sem aðhyllast íhaldssöm- eða þjóðernisleg sjónarmið hafa áhyggjur af tjáningar- og skoðanafrelsi sínu. Kjarni málflutningsins er yfirleitt sá að samfélagslegur þrýstingur tiltekinnar „hreintrúar“ í mannréttindamálum hafi leitt til þess að „ekkert megi segja lengur“, enda vofi fordæming samfélagsins

Lesa meira »

Leið­rétt veiðigjöld

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er lögð áhersla á réttlát auðlindagjöld sem renna skuli að hluta til nærsamfélagsins. Veiðigjöld eru gjöld sem útgerðir greiða fyrir sérafnotarétt sinn af sameiginlegum auðlindum okkar allra. Við nýlegt mat atvinnuvegaráðuneytisins á veiðigjöldum hefur komið í ljós að þau endurspegla ekki raunverulegt

Lesa meira »

Deyið fyrir okkur í skiptum fyrir ekkert

Um íslenska lögsögu sjást stundum á vappi skip í laumi siglandi í kringum innviðina okkar. Þau gera þetta til að senda skilaboð. Skilaboð um að þau geti það. Þessi sami rússneski skuggafloti hefur nú þegar valdið skemmdum á sæstrengjum í Eystrasaltinu. Siglingar þessar nálægt íslandi

Lesa meira »

Auð­lind þjóðarinnar

Fyrr í dag kynntu atvinnuvegaráðherra og fjármálaráðherra fyrirhugaða leiðréttingu á veiðigjaldi. Það er mikið fagnaðarefni að þjóðin fái loksins sanngjarnara gjald fyrir notkun á okkar sameiginlegu auðlind. Ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks Fólksins er einhuga um að við náum fram þessu réttlæti og að auðlindagjöld

Lesa meira »

Réttlát auðlindagjöld

Eitt af meginmarkmiðum ríkisstjórnarinnar er að tryggja sanngjörn og réttlát auðlindagjöld sem endurspegla raunverulegt verðmæti náttúruauðlinda okkar og skila sanngjarnri hlutdeild til samfélagsins. Veiðigjöld eru gjöld sem útgerðir greiða fyrir sérafnotarétt sinn af sameiginlegum fiskistofnum okkar allra. Núverandi reikningsaðferð veiðigjaldanna endurspeglar ekki raunverulegt aflaverðmæti nytjastofna

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Varnir og viðskipti

Þegar aðalritari NATO var í Hvíta húsinu á dögunum treysti hann sér ekki til að taka afstöðu til hugmynda Bandaríkjanna um að innlima Kanada og Grænland. NATO var þó stofnað í þeim tilgangi einum að verja fullveldi aðildarríkjanna. Fyrir forsetakosningarnar 2016 staðhæfði Trump að NATO

Lesa meira »

Til varnar því sem mestu máli skiptir

Því er þannig háttað með margt það mikilvægasta í lífinu að við leiðum ekki hugann að því á meðan allt leikur í lyndi. Öryggi ástvina okkar, tími með þeim sem við elskum, góð heilsa, frelsi til að gera það sem hugurinn stendur til og lifa

Lesa meira »

Snögg í sturtu

Það er einkum tvennt sem ég tek með mér út í lífið eftir að hafa alist upp á Flateyri, vestur á fjörðum. Annars vegar það að ég er nokkuð lausnamiðuð manneskja. Enda voru þau ófá skiptin sem veður eða færð settu strik í reikninginn í

Lesa meira »

Við erum ekki Rúss­land

Líkt og fram hefur komið í viðtölum við Vilhjálm Árnason, formann stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis, hefur nefndinni borist erindi þar sem óskað er eftir því að sett verði á laggirnar rannsóknarnefnd Alþings vegna “byrlunarmálsins” svonefnda. Ekki er óalgengt að borgarar óski eftir því að þingnefndir

Lesa meira »