Fréttir & greinar

Þorsteinn Pálsson

Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Hluthafinn er lítið upplýsandi vefrit um efnahagsmál og viðskipti. Á föstudag í síðustu viku birtist þar frétt þar sem greint var frá svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn vefritsins um hagsmunagæslu gagnvart Bandaríkjunum eftir að þau lögðu 15% toll á Ísland. Málhvíldin gagnvart þessari atlögu öflugasta ríkis

Lesa meira »

Opið fyrir framboð í prófkjör Viðreisnar í Kópavogi

Kjörstjórn Viðreisnar í Kópavogi tilkynnir að opnað hefur verið fyrir framboð í þrjú efstu sæti listans á Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fara fram þann 16. maí næstkomandi. Prófkjörið fer fram laugardaginn 7. febrúar 2026. Framboð þurfa að berast kjörstjórn eigi síðar en kl. 12:00,

Lesa meira »

Mann­réttindi í mót­vindi

Mannréttindi tilheyra okkur öllum. Alls staðar, á öllum tímum. Óháð trú, lífsskoðun, fötlun, aldri, kyni, kynhneigð, uppruna, litarhætti eða öðru. Þetta er einföld staðreynd, en hún er kjarninn í þeirri sýn sem við Íslendingar höfum viljað byggja okkar samfélag á. Og þar liggur einn af

Lesa meira »

Á óttaslóðum

Ég finn mig æ oftar staldra við og setja hljóða í samfélagsumræðunni. Hvort sem er í samhengi alþjóðamála eða hér heima. Mér finnst við vera á rangri braut. Við gleymum að horfast í augu, ræða saman, rökræða og komast að sameiginlegri niðurstöðu. Og verst af

Lesa meira »

Um málefni útlendinga

Allt frá árinu 2014 þegar straumur flóttafólks til Evrópu jókst mikið hafði hann samsvarandi áhrif hér á landi, einkum frá 2015. Hámarki náðu umsóknir um alþjóðlega vernd hér á landi 2022 og 2023 en töluvert hefur dregið úr umsóknum síðan. Íslenskt regluverk hefur tekið breytingum

Lesa meira »

Ábyrg stefna eða upphrópanir í útlendingamálum?

Frá því að ný ríkisstjórn var mynduð fyrir tæpu ári síðan hefur margt gott gerst í útlendingamálum. Stjórnvöld gangast við því að úrbóta sé þörf innan kerfisins. Stefnan er skýr um að samræma reglur við nágrannaríki okkar. Það er heljarinnar verkefni og er komið vel

Lesa meira »

Þú eykur ekki tekjurnar þínar með því að taka lán

Ef ég hækka yfirdráttinn minn hef ég meira ráðstöfunarfé um stund – en tekjur mínar hafa ekki hækkað. Skuldadagurinn kemur alltaf. Þá þarf ég að borga lánið til baka og þá lækka ráðstöfunartekjurnar mínar. Þetta er nákvæmlega staðan í Hafnarfirði enn eitt árið. Í vikunni

Lesa meira »

Opið fyrir framboð í prófkjör Viðreisnar í Hafnarfirði

Kjörstjórn Viðreisnar í Hafnarfirði tilkynnir að opnað hefur verið fyrir framboð í efstu tvö sæti listans í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fara fram 16. maí. Prófkjörið fer fram laugardaginn 17. janúar. Framboð þurfa að berast kjörstjórn eigi síðar en kl. 12:00 föstudaginn 2. janúar

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

Líklegt er að verndaraðgerðir Evrópusambandsins í þágu járnblendiframleiðslu í þremur aðildarlöndum hafa aðeins verið forleikur að því sem vænta má á næstu árum í viðbrögðum þjóða á ólíkum markaðssvæðum við tollastríði Bandaríkjanna. Umræðan hér heima og í Noregi varð æsileg. Ekki síst í ljósi þess

Lesa meira »

Það þarf ekki krísu til að reka borg af á­byrgð

Það þarf engin áföll eða krísur til að reka Reykjavíkurborg af ábyrgð. Það þarf bara heilbrigðan, stöðugan rekstur og kjark til að taka ákvarðanir sem hafa áhrif til langs tíma. Þess vegna furðaði það mig í gær, að heyra borgarstjóra tala í borgarstjórn eins og

Lesa meira »

Opið fyrir framboð í leiðtogakjör Viðreisnar í Reykjavík

Kjörstjórn Viðreisnar í Reykjavík tilkynnir að opnað hefur verið fyrir framboð til oddvita Viðreisnar í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga sem fara fram 16. maí 2026.  Framboð þurfa að berast kjörstjórn ekki síðar en á hádegi, kl. 12:00,  föstudaginn 16. janúar á netfangið rvkprofkjor@vidreisn.is eða reykjavik@vidreisn.is.   Að

Lesa meira »

Að verja fullveldið

Þegar Ísland hlaut fullveldi fyrir 107 árum vorum við ein fátækasta þjóð í Evrópu. Við vorum einangruð, okkur skorti aðgengi að umheiminum og höfðum fá tækifæri til að leysa úr læðingi þann sköpunarkraft, seiglu og framsýni sem er okkur svo eðlislæg. Fullveldið, og síðar lýðveldisstofnun

Lesa meira »