
Opið fyrir framboð í prófkjör Viðreisnar í Hafnarfirði
Kjörstjórn Viðreisnar í Hafnarfirði tilkynnir að opnað hefur verið fyrir framboð í efstu tvö sæti listans í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fara fram 16. maí. Prófkjörið fer fram laugardaginn 17. janúar. Framboð þurfa að berast kjörstjórn eigi síðar en kl. 12:00 föstudaginn 2. janúar







