Fréttir & greinar

Viðreisn býður fram á Akureyri

Viðreisn mun í vor bjóða fram lista fyrir sveitarstjórnarkosningar á Akureyri. Það er í fyrsta sinn sem flokkurinn býður fram í sveitarfélaginu. Framboðið markar tímamót hjá flokknum og er liður í því að efla starf Viðreisnar á landsbyggðinni. Ákveðið hefur verið að fara í uppstillingu. 

Lesa meira »

Öryggi Ís­lands á ólgutímum

Á tímum vaxandi óvissu er nauðsynlegt að slaka hvergi á varðstöðu um hagsmuni þjóðarinnar á sviði utanríkis- og öryggismála. Ljóst er að það alþjóðakerfi sem við höfum búið við frá lokum síðari heimsstyrjaldar leikur á reiðiskjálfi. Þar eru að verki réttnefndir ógnarkraftar sögunnar sem framkalla

Lesa meira »

Fjögur framboð í efstu tvö sæti í prófkjöri Viðreisnar í Hafnarfirði

Kjörstjórn Viðreisnar í Hafnarfirði hefur staðfest fjögur framboð vegna prófkjörs félagsins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar en framboðsfrestur rann út kl. 12.00 í dag. Prófkjörið er bindandi um efstu tvö sæti listans. Eftirtalin framboð hafa borist: Í framboði til 1. sætis: – Jón Ingi Hákonarsson, bæjarfulltrúi. – Karólína Helga Símonardóttir,

Lesa meira »

Týndu börnin

Það er gríðarlegur fjöldi ungmenna týnd í sófanum heima hjá sér. Finnur ekki tilgang og flýr tilveruna, einangrar sig og líðanin er vond. Þegar ég lít til baka á líf mitt, get ég ekki verið nægilega þakklátur fyrir þau tækifæri sem lífið, samfélagið og fjölskylda

Lesa meira »

Áföll krefjast eftirfylgni

Í kjölfar skýrslu rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík hefur skiljanlega kviknað umræða um hvort nauðsynlegt sé að rannsaka aðra atburði með sambærilegum hætti. Við vitum að við Íslendingar erum sterkir í miðju almannavarnarástandi. En það verður hins vegar að viðurkennast að við erum ekki sérlega

Lesa meira »

Sterkari fjölmiðlar

Ríkisstjórnin hefur nú kynnt mjög áhugaverðar aðgerðir til að jafna stöðu á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Logi Einarsson, sem fer með málefni fjölmiðla, kynnti þær fyrir helgi og að mínu mati eru þessar hugmyndir vel til þess fallnar að styrkja stöðu einkarekinna miðla á sama tíma og

Lesa meira »

Skrifstofan lokuð yfir jólin

Skrifstofa Viðreisnar að Suðurlandsbraut 22 verður lokuð frá og með 22. desember til 7. janúar. Hægt verður að senda tölvupóst á vidreisn@vidreisn.is en gera má ráð fyrir að fyrirspurnum verði ekki svarað fyrr en í janúar vegna jólaleyfa starfsmanna. Gleðilega hátíð og sjáumst hress á

Lesa meira »

Hagræðing skilar sér og verðbólga minnkar

Á þessu ári höfum við lagt megináherslu á að ná tökum á rekstri ríkisins. Stoppa hallann og búa til grundvöll fyrir lægri verðbólgu og lægri vexti. Halli er ekkert annað en velferð tekin að láni þar sem reikningurinn er sendur komandi kynslóðum. Í dag mun

Lesa meira »

Stóra myndin í fjár­lögum

Nábýli okkar við náttúruna hefur gert það að verkum að hér býr ótrúlega úrræðagóð og eljusöm þjóð. Hún hefur ekki farið varhluta af þeim ýmsu efnahagsáföllum sem hafa dunið yfir en sérstaklega þegar á móti blæs heldur fólk áfram af dug og æðruleysi. Á þessu

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fyrrum varaformaður Sjálfstæðisflokksins skrifar í síðasta sunnudags Mogga um fullveldi og alþjóðasamstarf. Þar slær hún tón, sem lítt hefur heyrst frá þingmönnum sjálfstæðisfólks eftir hrun. Hún tekur ekki afstöðu til fullrar aðildar að Evrópusambandinu. Aftur á móti opnar hún umræðu um

Lesa meira »

Bið, endalaus bið

Biðin eftir jólunum getur reynst okkur mörgum erfið, ekki síst börnunum okkar sem spyrja daglega hve langt sé í þau. Þessi pistill fjallar samt ekki um biðina eftir jólunum, heldur um mun afdrifaríkari og erfiðari bið sem börn og foreldrar á Íslandi standa frammi fyrir

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Hluthafinn er lítið upplýsandi vefrit um efnahagsmál og viðskipti. Á föstudag í síðustu viku birtist þar frétt þar sem greint var frá svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn vefritsins um hagsmunagæslu gagnvart Bandaríkjunum eftir að þau lögðu 15% toll á Ísland. Málhvíldin gagnvart þessari atlögu öflugasta ríkis

Lesa meira »