Fréttir & greinar

Sjö framboð í efstu þrjú sætin í prófkjöri Viðreisnar í Kópavogi

Kjörstjórn Viðreisnar í Kópavogi hefur staðfest sjö framboð vegna prófkjörs félagsins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar en framboðsfrestur rann út kl. 12.00 í dag. Prófkjörið er bindandi um efstu þrjú sæti listans. Eftirtalin framboð hafa borist: Í framboði til 1. sætis: – Birgir Örn Guðjónsson, deildarstjóri hjá

Lesa meira »

Leiðbeiningar fyrir rafræna kosningu í prófkjöri

Í prófkjörskosningum Viðreisnar í Hafnarfirði, Reykjavík og Kópavogi, í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga 2026 verður rafræn kosning á vefnum kjosa.net/vidreisn. Þau geta kosið sem eru félagsmenn í Viðreisn að minnsta kosti tveimur dögum fyrir upphaf kosningar (miðað er við miðnætti aðfararnótt fimmtudagsins fyrir kosningu), eru 16 ára

Lesa meira »

Fjögur framboð um oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík

Kjörstjórn Viðreisnar í Reykjavík tilkynnir að fjögur framboð hafi borist um oddvitasæti fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Prófkjörið, sem verður rafrænt, mun fara fram frá kl. 00.01 til 18.00, laugardaginn 31. janúar. Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér: Aðalsteinn Leifsson Björg Magnúsdóttir Róbert Ragnarsson Signý Sigurðardóttir

Lesa meira »

Viltu vera með í komandi sveitarstjórnarkosningum?

Sveitarstjórnarmál snúast um nærmálefnin; skólana, heimilin, sorphirðu, snjómokstur, stuðning við íþróttir og menningarstarf og svo margt fleira. Viðreisn leitar að stórum hópi af góðu fólki um allt land sem vill taka þátt í komandi sveitarstjórnarkosningum, hvort sem er á lista eða til að vera sjálfboðaliði

Lesa meira »

Fisk­eldi til fram­tíðar

Nýr grunnskóli á Bíldudal. Heimavöllur bikarmeistara Vestra. Vatnsveitur og fráveitur. Skólastofur og slökkvistöð. Nemendagarðar og göngustígar. Allt eru þetta dæmi um hvernig framlög fiskeldissjóðs hafa styrkt sveitarfélög á Vestfjörðum síðustu ár til uppbyggingar, aukið lífsgæði og styrkt innviði. En áhrifin eru mun meiri og víðtækari.

Lesa meira »

Saga mín í Reykjavíkurborg

Ég flutti sextán ára gömul til Reykjavíkur til að hefja skólagöngu við Kvennaskólann í Reykjavík. Við vorum tvær sem leigðum saman herbergi við Flókagötu 1 þar sem við höfðum aðgang að eldhúsi og þvottahúsi ásamt fleiri leigjendum. Mér líkaði vel í höfuðborginni og hef hvergi

Lesa meira »

Takk fyrir þolinmæðina

Það eru mjög margir að skrá sig í Viðreisn á vidreisn.is/vertu-med þessa dagana sem veldur álagi á kerfið. Við þökkum fyrir þolinmæði þeirra sem þurfa að gera fleiri en eina tilraun til þess að skrá sig inn. Ef það gengur illa að skrá sig inn

Lesa meira »

Strákar eru líka fólk

Reglulega blossar upp umræðan um stöðu drengja í hinu og þessu samhengi. Þessi staða þeirra er yfirleitt ekki góð. Strákar kallast drengir í þessari umræðu. Og stelpur kallast stúlkur. Ekki þarf að hafa jafnmiklar áhyggjur af þeim og þær virðast yfirleitt standa sig betur. Oft

Lesa meira »

Af hverju ekki?

Von bráðar verður íslenska þjóðin spurð hvort hún vilji ganga að samningaborðinu við Evrópusambandið og fá í hendur samning til synjunar eða samþykkis um aðild að því. Spurningin um aðild að ESB hefur verið á dagskrá, með mismiklum þunga, í rúma tvo áratugi. Það er

Lesa meira »

Af hverju ekki?

Von bráðar verður íslenska þjóðin spurð hvort hún vilji ganga að samningaborðinu við Evrópusambandið og fá í hendur samning til synjunar eða samþykkis um aðild að því. Spurningin um aðild að ESB hefur verið á dagskrá, með mismiklum þunga, í rúma tvo áratugi. Það er

Lesa meira »

Hálfrar aldar afmæli Garðabæjar

Það hefur vart farið fram hjá Garðbæingum að nú er hafið afmælisár Garðabæjar, en þann 1.janúar síðastliðinn eru liðin 50 ár síðan Garðabær fékk kaupstaðarréttindi. Eflaust búum við enn að ágætum fjölda íbúa sem muna þennan dag og finnst ótrúlegt til þess að hugsa að

Lesa meira »

Börnin í Laugardal eiga betra skilið

Börn og foreldrar í Laugardalnum eru látin bíða. Bíða eftir æfingum sem falla niður. Bíða eftir íþrótta- og félagsaðstöðu sem stenst samanburð við önnur hverfi. Foreldrar bíða eftir því að loforð verði efnd. Þjálfarar bíða eftir góðum og öruggum starfsskilyrðum. Þolinmæðin er á þrotum eins

Lesa meira »

Orð­ræða sem sam­einar – ekki sundrar

Undanfarna daga hefur umræðan sérstaklega snúist um menntamál. Það er eðlilegt, menntun snertir okkur öll og allir mega hafa skoðun á henni. En þegar umræðan verður einhliða svartsýn missum við sjónar á heildarmyndinni. Við gleymum því að í menntakerfinu eru ekki aðeins áskoranir, heldur einnig

Lesa meira »

Þegar kerfið bregst þolendum

„Ofbeldi þrífst í þögninni“ „Skömmin er gerandans“ „Höfum hátt og segjum frá“ „Skilum skömminni.“ Allt eru þetta setningar sem ómuðu hér á landi fyrir nokkrum árum með það að markmiði að rjúfa þögnina um ofbeldi, opna umræðuna og ráðast að rótum vandans. Tilgangurinn var skýr

Lesa meira »