Fréttir & greinar

Kemur sumar í sumar?

Það er ákveðin eft­ir­vænt­ing sem fylg­ir dymb­il­vik­unni. Við Íslend­ing­ar vit­um vel hvað hún boðar. Ekki bara súkkulaði, páska­sælu og minn­ingu frels­ar­ans. Held­ur líka að nú sé stutt í ís­lenska vorið. Svo kem­ur jafn­vel sum­ar (eða ein­hvers kon­ar von­brigði sem áttu að kall­ast sum­ar). Talandi um

Lesa meira »

Lærum af Japönum

Á ferð minni um Japan nýlega tók ég sérstaklega eftir því hvað allt umhverfi þeirra er þrifalegt, jafnt innandyra sem utandyra. Ég spurði hverju þetta sætti og var mér sagt að skólabörn væru alin upp í snyrtimennsku. Einkunnir barna fyrstu árin í skóla eru ekki

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur hafið tollaheimsstyrjöld. Á sama tíma hefur hún kippt stoðunum undan trúverðugleika NATO. Fyrir vikið er efnahagsleg staða Íslands eins og annarra þjóða í uppnámi. Og öryggi landsins, sem áður var tryggt, hangir í lausu lofti af því að trúverðugleikinn á bak við

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Aukinn stuðningur við ESB og NATO

Í vikunni birtist könnun frá Gallup sem mældi stuðning almennings við aðild Íslands að tveimur fjölþjóðasamtökum, ESB og NATO. Í ljós kom að 44% Íslendinga styðja aðild Íslands að Evrópusambandinu meðan 36% eru henni andvíg. Meirihluti er meðal stuðningsmanna Viðreisnar og Samfylkingarinnar og tæplega helmingur stuðningsmanna Flokks

Lesa meira »

Er ekki góð stemning?

Það er þjóðarsport okkar Íslendinga að rífast og þrátta um oftar en ekki tilgangslausa hluti. Hneykslast og blammera sem mest í efsta stiginu. Drögum í dilka, flokkum og stimplum. Yfirleitt höfum við bara athyglisspönn í eitt umræðuefni í einu. Sem við ræðum á kaffistofum landsins,

Lesa meira »

Frá áskorunum til lausna

Þessa dagana er ég í hringferð um landið með Bændasamtökum Íslands þar sem markmiðið er að ræða við bændur um áskoranir og tækifæri framtíðarinnar í landbúnaði á Íslandi. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um nokkur brýn forgangsverkefni á sviði landbúnaðar. Þau helstu eru að

Lesa meira »

Ekki fylla höfnina af grjóti

Við höfum verið hér áður. Í kreppunni miklu settu Bandaríkin háa tolla á innfluttar vörur, t.d. með svokallaðri Smoot-Hawley Tariff Act sem hækkaði tolla á meira en 20.000 vörutegundir. Viðbrögð viðskiptaríkja voru að hækka tolla á vörur frá Bandaríkjunum. Breski hagfræðingurinn Joan Robinson skrifaði af

Lesa meira »

Að mennta til lífs, ekki prófa

Í liðinni viku tók ég sæti á Alþingi sem varaþingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Einstaklega lærdómsrík vika í mjög skemmtilegu og líflegu starfsumhverfi. Ég fékk tækifæri til að láta til mín taka í umræðunni og ræddi meðal annars um menntamál. Menntun er ein af grunnstoðum samfélagsins.

Lesa meira »

Stórt inn­grip í rekstur íþrótta­félaga!

Á ferðum okkar um borgina og raun landið allt blasa við okkur skilti og skjáir. Þessi litli færanlegi oftast kallaður sími, skjárinn í bílnum, auglýsingaskjáir og skilti á verslunum sem og auglýsingaskjáir sem finna má við fjölfarna staði. Hvaðan koma þessi skilti og hver á

Lesa meira »

Tollar – Fyrir hverja?

Á miðvikudaginn s.l. tilkynnti forseti Bandaríkjana um víðtæka álagningu tolla á innfluttar vörur til Bandaríkjanna. Þessir tollar eru er frá 10% og upp úr. Þeir geta svo hækkað ef tollastríð hefst. Forsetinnn tengir þetta við frelsi og að tollarnir væru lagðir á til þess að

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Heil eilífð

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu fari fram eigi síðar en árið 2027. Það var sannarlega kominn tími til að gefa þjóðinni tækifæri til að rjúfa kyrrstöðuna. Í desember fannst mér hyggilegt að gefa drjúgan tíma til

Lesa meira »

Framtíðin er björt hjá okkur, ef . . .

Á ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður tek ég eftir því að það er ekki eingöngu saga landsins okkar, jarðfræði og náttúra sem ferðamenn vilja fræðast um heldur einnig við hvað forfeður okkar störfuðu og hvernig þeim tókst að lifa af í þessu harðbýla landi.

Lesa meira »