Fréttir & greinar

Það er við hæfi að fyrsta op­in­bera ræða mín sem at­vinnu­vegaráðherra í nýrri rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins var við opn­un ferðaþjón­ustu­vik­unn­ar 2025. Með breyt­ing­um á skipt­ingu starfa ráðherra sem fylgdu stjórn­ar­skipt­un­um voru mál­efni ferðaþjón­ust­unn­ar færð und­ir nýtt at­vinnu­vegaráðuneyti...

Ný ríkistjórn mun láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB árið 2027. Þú hefur því um 28 mánuði til að undirbúa þína ákvörðun í þessu máli sem er eitt það mikilvægasta fyrir þjóðina okkar á næstu árum. Kosningabaráttan er...

„Stundum gerist eitthvað það í einu Norðurlandanna sem hristir upp í hugsunum okkar og minnir á hversu örlög okkar allra sem löndin byggja eru í raun samofin. Þannig varð mér við þegar ég las fréttirnar um að forseti Bandaríkjanna vildi...

Mér finnst frá­bært að sjá hvernig ný rík­is­stjórn hef­ur störf sín. Við horf­um fram á nýtt upp­haf í stjórn lands­ins. Fersk­an tón. Þar sem sam­heldni, festa og skýr sýn um framtíðina er leiðar­stefið. Stóra verk­efnið er að ná tök­um á...

Ríkisstjórnin hefur kallað eftir hugmyndum að leiðum til að spara ríkinu pening. Hér er hugmynd: forgangsröðum í heilbrigðiskerfinu. Við skrifum ekki réttu skýrslurnar Í heilbrigðisráðuneyti sem vandar sig er eðlilegt að skrifaðar séu skýrslur af ýmsu tagi. Utan um þær eru stofnaðir...

Árið 2024 var gott ár fyrir Ísafjarðarbæ og Vestfirði alla. Til viðbótar við formennsku í bæjarráði Ísafjarðarbæjar tók ég í haust við sem formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga og Vestfjarðastofu. Hér fer ég yfir fréttir ársins út frá þessum tveimur hlutverkum. Uppbygging og...

Nú þegar við kveðjum árið 2024 og tökum á móti nýju ári fyllist ég þakklæti og ákveðinni bjartsýni þótt staða heimsmála gefi vissulega tilefni til annars. Árið hér heima var viðburðaríkt, með lýðræðið í brennidepli. Í sumar kusum við nýjan...

Viðreisn óskar þér og þínum gleðlegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum kærlega fyrir allan stuðninginn á liðnu ári.   Skrifstofan er komin í jólafrí en við sjáumst kát á nýju ári, þann 6. janúar....

Ný ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins var kynnt í dag. Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarflokkanna þriggja og ráðherraskipan Viðreisnar var kynnt í morgun og samþykkt, fyrst af þingflokki Viðreisnar og svo á fundi ráðgjafaráðs í Hörpu. Formenn stjórnarflokkanna kynntu svo stjórnarsáttmálann á blaðamannafundi í...

Sumt fólk virðist hafa mikl­ar áhyggj­ur af mynd­un nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Full­yrðing­ar á borð við „Ég ef­ast um að kjós­end­ur Viðreisn­ar hafi verið að kjósa yfir sig vinstri­stjórn“ eða „Þessi vinstri­stjórn verður von­laus“ streyma nú út úr öll­um horn­um frá­far­andi vald­hafa. Það...