Fréttir & greinar

Að verja fullveldið

Þegar Ísland hlaut fullveldi fyrir 107 árum vorum við ein fátækasta þjóð í Evrópu. Við vorum einangruð, okkur skorti aðgengi að umheiminum og höfðum fá tækifæri til að leysa úr læðingi þann sköpunarkraft, seiglu og framsýni sem er okkur svo eðlislæg. Fullveldið, og síðar lýðveldisstofnun

Lesa meira »

Ólíðandi staða raforkumála á Vestfjörðum

Í vikunni sló út rafmagni í Mjólkárlínu 1 á Vestfjörðum. Fjórðungurinn framleiðir einungis 50% af þeirri raforku sem þar er notuð og restin er flutt inn á svæðið í gegnum gamla og veikburða línu. Þegar sama lína rofnar slær út eða kemur á hana högg.

Lesa meira »

Að búa til eitt­hvað úr engu

Í febrúar síðastliðnum gáfu Samtök iðnaðarins og félag ráðgjafaverktaka út skýrsluna „Innviðir á Íslandi 2025 – Ástand og framtíðarhorfur“. Óhætt er að segja að þær áskoranir sem þar blasa við séu umfangsmiklar. Ef bara er litið til vegakerfisins er uppsöfnuð innviðaskuld þess 265–290 milljarðar króna.

Lesa meira »

Eflum SAk

Til þess að samfélag virki, geti þrifist og dafnað, verða innviðir og grunnþjónusta að vera til staðar og virka. Þar erum við að tala um samgöngur, menntastofnarnir og heilbrigðisþjónustu. Undanfarið hafa borist fjölmargar fréttir af Sjúkrahúsinu á Akureyri sem varpa ljósi á erfiða stöðu þessarar

Lesa meira »

Opin eða lokuð landa­mæri?

Á vísindavef Háskóla er samfélag skilgreint sem: „Hópur fólks sem býr saman í skipulögðum félagsskap. Fólk sem hefur samskipti hvert við annað myndar samfélag, og samfélögin geta verið bæði lítil og stór.“ Samfélög eru í eðli sínu dýnamísk fyrirbær, enda samanstanda þau af fólki, bæði

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós

Á dögunum sá ég á BBC að forseti Bandaríkjanna kallaði fréttamann svín. Svo sá ég á Vísi að formaður Sjálfstæðisflokksins svaraði fréttamanni játandi þegar spurt var hvort forystumenn Evrópusambandsins væru glæpamenn. Sumir ná árangri með stjórnmálaumræðu á þessu plani. Aðrir ekki. Þingmenn sjálfstæðismanna sýnast af

Lesa meira »

Hvernig væri lífið án EES?

Síðasta vika markaði ákveðin vatnaskil í orðræðu um EES-samninginn á Íslandi þegar leiðtogar stjórnarandstöðunnar öttu kappi í keppnisgreininni dramatískar yfirlýsingar án atrennu. „Evrópusambandið er hnignunarsamband,“ sagði einn. „Setjum allar EES innleiðingar á ís,“ sagði annar. Botninn tók svo úr þegar formaður Sjálfstæðisflokksins, sem eitt sinn

Lesa meira »

Hver er staða fæðuöryggis á Ís­landi?

Við höfum eflaust öll orðið vör við það undanfarin ár að óstöðugleiki fer vaxandi á alþjóðavísu og má í því samhengi nefna heimsfaraldur Covid 19, innrásarstríð Rússa í Úkraínu, loftslagsbreytingar og tollastríð. Samhliða þessum aukna óstöðugleika hefur umræða um fæðuöryggi þjóða aukist og stjórnvöld víða

Lesa meira »

Stöðvum ólög­legan flutning barna

Í síðustu viku var skýrsla starfshóps um dvalarleyfi kynnt. Hún ber heitið Ísland í örum vexti og margt áhugavert kemur fram í henni. Meðal annars er bent á 25 dæmi um misræmi við Norðurlöndin í lögum og framkvæmd okkar Íslendinga. Ég er nú þegar byrjuð

Lesa meira »

Síðan hve­nær var bannað að hafa gaman?

„Heyrðu, eigum við ekki bara að skella okkur á tónleika í kvöld?“ spyr ungur maður vin sinn. „Hljómar vel, er eitthvað í gangi á Kex?“ svarar vinurinn. „Nei, þeir halda enga tónleika lengur, eru bara hostel.“ – „Ok, hvað með Lemmys?“ halda þeir áfram. „Nei,

Lesa meira »

Glæpamennirnir

Það er eðlilegt að stjórnmálamenn hafi mismunandi skoðanir á því hvernig best sé bregðast við eftir að ESB ákvað að setja tolla á járnblendi frá Íslandi og Noregi. Sú niðurstaða var mikil vonbrigði fyrir okkur öll. Hún er ekki í neinu samræmi við EES-samninginn og

Lesa meira »

Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni?

Skóli er ekki geymsla sem kennir börnum bók- og tölustafi, heldur hluti af því þorpi sem elur upp barn. Í starfi mínu sem barnasálfræðingur voru það allra helst skólar sem bentu fyrst á áhyggjur af hegðun og líðan barna. Þegar kom að því að hjálpa

Lesa meira »