Fréttir & greinar

Tilveruréttur fólks er ekki skoðun

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að Donald Trump er mættur til leiks í Hvíta húsinu á ný. Í innsetningarræðu sinni sló hann tón sem kom fáum á óvart. Allt sem maðurinn segir eða gerir vekur athygli. Gríðarlega athygli og það er það

Lesa meira »

Af styrkjum

Formaður Framsóknar vill að fram fari rannsókn á ríkisstyrkjum til stjórnmálaflokka enda hefur komið í ljós að fimm flokkar hafa á liðnum árum fengið styrk án þess að vera rétt skráðir. Sigurður Ingi er með þessu að biðja um rannsókn á því hvers vegna ráðuneyti

Lesa meira »

Góð heimsókn Renew Europe

Viðreisnarfólk fjölmennti á góðan fund í gærkvöldi til að ræða um áhrif smærri ríkja í Evrópusambandinu. Við fengum til okkar góða gesti úr hópi Evrópuþingmanna í flokkahópnum Renew Europe. Þau Valérie Hayer, leiðtogi Renew Europe og Evrópuþingmaður fyrir Renaissance, Frakklandi; Urmas Paet, sérstakur erindreki Evrópuþingsins

Lesa meira »

Dugleg þjóð í norðri

Á ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður ber margt á góma í samtölum við ferðamennina. Þeir dásama náttúruna, fjöllin og fossana. Einnig jarðhitann, hreina vatnið og fuglalífið. Jarðsagan, eldvirknin í landinu og landnámið vekur hrifningu þeirra. Margir spyrja hvernig það gat gerst að um 400

Lesa meira »

Sterkara sam­fé­lag: Fram­farir í velferðarþjónustu Hvera­gerðis

Á undanförnu ári hefur verið unnið ötullega að framþróun í velferðarþjónustu Hveragerðisbæjar. Starfið einkennist af metnaði, samstöðu og þverfaglegri nálgun þar sem fjölbreytt teymi fagfólks vinnur saman að því að bæta þjónustu við íbúa bæjarins á öllum aldri. Betri þjónusta fyrir eldri borgara Sérstakt markmið

Lesa meira »

Ráðuneyti útflutnings og byggðamála tekur til starfa

Í stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðum und­ir lok síðasta árs lögðu odd­vit­ar nýrr­ar rík­is­stjórn­ar áherslu á að byggja upp öfl­ugt ráðuneyti sem styður grunn­atvinnu­vegi þjóðar­inn­ar. Niðurstaðan var stofn­un nýs at­vinnu­vegaráðuneyt­is, sem mér var falið það mik­il­væga hlut­verk að byggja upp. Ráðuneytið er byggt á grunni mat­vælaráðuneyt­is­ins sem held­ur á

Lesa meira »

Ný stjórn í Norðausturráði Viðreisnar

Á aðalfundi Norðausturráðs Viðreisnar sem haldin var í gær, mánudaginn 27. janúar, var Lovísa Oktavía Eyvindsdóttir kjörinn formaður og tekur hún við af Heiðu Ingimarsdóttur. Með henni í stjórn voru kjörin: Halla María Sveinbjörnsdóttir, Páll Baldursson, Rut Jónsdóttir og Urður Arna Ómarsdóttir. Varamenn voru kjörnir

Lesa meira »

Starfslið þingflokks Viðreisnar fullmannað

Þingflokkur Viðreisnar hefur gengið frá ráðningu þriggja nýrra starfsmanna og eru þeir þar með orðnir fjórir talsins. Það eru þau Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdastjóri þingflokks, Sigurjón Njarðarson, Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir og Pétur Björgvin Sveinsson. Guðmundur Gunnarsson hefur starfað fyrir þingflokkinn frá júní 2024. Áður starfaði

Lesa meira »

Óðagot er engum til gagns

Það blasti við stórfengleg sýn í Kórnum í Kópavogi í síðustu viku þegar ég gekk inn á Mannamót markaðsstofa landshlutanna. Viðburðurinn er hluti af Ferðaþjónustuvikunni sem haldin er á hverju ári. Troðfullur salur af sýningarbásum og fólki sem beið spennt eftir samtali og tækifæri til

Lesa meira »

Ferðaþjónusta í forgrunni

Það er við hæfi að fyrsta op­in­bera ræða mín sem at­vinnu­vegaráðherra í nýrri rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins var við opn­un ferðaþjón­ustu­vik­unn­ar 2025. Með breyt­ing­um á skipt­ingu starfa ráðherra sem fylgdu stjórn­ar­skipt­un­um voru mál­efni ferðaþjón­ust­unn­ar færð und­ir nýtt at­vinnu­vegaráðuneyti með öðrum grunn­atvinnu­veg­um þjóðar­inn­ar. Það

Lesa meira »

Búðu þig undir ESB kosningar

Ný ríkistjórn mun láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB árið 2027. Þú hefur því um 28 mánuði til að undirbúa þína ákvörðun í þessu máli sem er eitt það mikilvægasta fyrir þjóðina okkar á næstu árum. Kosningabaráttan er þegar hafin enda skrifa

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Vestræn gildi andspænis lögmáli frumskógarins

„Stundum gerist eitthvað það í einu Norðurlandanna sem hristir upp í hugsunum okkar og minnir á hversu örlög okkar allra sem löndin byggja eru í raun samofin. Þannig varð mér við þegar ég las fréttirnar um að forseti Bandaríkjanna vildi kaupa Grænland. Þær voru ekki

Lesa meira »