
Tilveruréttur fólks er ekki skoðun
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að Donald Trump er mættur til leiks í Hvíta húsinu á ný. Í innsetningarræðu sinni sló hann tón sem kom fáum á óvart. Allt sem maðurinn segir eða gerir vekur athygli. Gríðarlega athygli og það er það