Fréttir & greinar

Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér

Úr ræðustól Alþingis heyrast oft og iðulega þessa dagana upphrópanir um 26 sveitarfélög. Gjarnan í þeim stíl að talað er í hástöfum um þessi TUTTUGU OG SEX SVEITARFÉLÖG. Þessu er svo gjarnan fylgt eftir með upptalning á téðum sveitarfélögum. Af málþófi minnihlutans má skilja að

Lesa meira »

Áfram gakk

Senn líður að lokum 156. löggjafarþings, því fyrsta undir meirihluta Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins. Gangur þessa þings hefur verið sá sem hann hefur verið og óþarfi að rekja frekar. Það er saga sem bíður betri tíma. Ný stjórnvöld hafa stigið ákveðið niður fæti og

Lesa meira »

Jafn­rétti grund­vallar­for­senda friðar og öryggis í heiminum

Árangur jafnréttisbaráttunnar undanfarna áratugi hefur gefið okkur tilefni til að ætla að senn yrðu allir sammála því sem ég tel augljós sannindi, það að kynjajafnrétti er ekki einungis sjálfsögð mannréttindi, heldur grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum. Peking-yfirlýsingin sem var samþykkt fyrir þrjátíu árum lagði

Lesa meira »

Skrifstofan lokuð í júlí

Skrifstofa Viðreisnar að Suðurlandsbraut 22 verður lokuð frá og með 1. júlí til 11. ágúst. Hægt verður að senda tölvupóst á vidreisn@vidreisn.is en gera má ráð fyrir að fyrirspurnum verði ekki svarað fyrr en í ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Gleðilegt sumar og sjáumst hress í

Lesa meira »

Frelsi er ekki sjálfgefið

Fyr­ir 15 árum urðu sögu­leg tíma­mót þegar hjú­skap­ar­lög­um var breytt þannig að öll pör, óháð kyni, fengu jafn­an rétt til hjóna­bands á Íslandi. Ein hjú­skap­ar­lög fyr­ir þau sem eru svo hepp­in að hafa fundið ást­ina. Með því tók Alþingi þá af­drátt­ar­lausu af­stöðu að ást­in væri

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Sterka hliðin og hin hliðin á NATO

Sumir spáðu því að NATO myndi tæpast lifa af leiðtogafundinn í Haag. En þetta mikilvæga varnarbandalag vestrænna lýðræðisríkja í áratugi lifir hvað sem öðru líður. Það er ótvírætt styrkleikamerki að Evrópuþjóðirnar í bandalaginu og Kanada hafa samþykkt að auka framlög til hervarna svo um munar

Lesa meira »

Ábyrg stefna í útlendingamálum

Landamærin okkar eru orðin pólitískt átakaefni. Engum gagnast að hunsa þá staðreynd. Við verðum að geta rætt málin. Opnum landamærum er mótmælt af einum hópi og lokuðum landamærum mótmælt af öðrum. Þetta eru jaðrarnir. Hlutverk stjórnvalda er að setja sér og fylgja ábyrgri stefnu í

Lesa meira »

Sam­keppnin tryggir hag neyt­enda

Matvöruverð á Íslandi hefur hækkað um tæp 6% á undanförnum mánuðum þrátt fyrir styrkingu krónunnar sem vanalega dregur úr verðhækkun á innfluttri vöru. Þetta vekur áleitnar spurningar: Er um tímabundna sveiflu að ræða, eða endurspeglar hækkunin dýpri vandamál í kerfinu? Við þurfum öll að vera

Lesa meira »

Tími til að notast við réttar tölur

Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Heiðrún Lind Marteinsdóttir, skrifaði grein sem birtist á þessum vettvangi í gær. Þar eru settar fram alvarlegar rangfærslur til að fóðra þann málflutning samtakanna að veiðigjöld muni hækka langt umfram það sem frumvarp um leiðréttingu veiðigjalda segir til um.

Lesa meira »

Öryggi og varnir Íslands

Við Íslendingar höfum búið við öryggi og frið frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Samfélagið okkar er meðal þeirra öruggustu og friðsælustu í heimi og hér ríkir traust og samheldni sem gerir Ísland að frábæru landi og fyllir okkur stolti. Nú er stríð í Evrópu, átök í

Lesa meira »

Fréttir af baggavélum og lömbum

Síðan ég tók sæti á þingi hefur mér þótt þreytandi að hlusta á þingmenn ákveðinna flokka tala landsbyggðina niður, tala alltaf um okkur landsbyggðafólk eins og þurfalinga sem eigum endalaust bágt og að það sé alltaf verið að ráðast á okkur. Það hlýtur að vera

Lesa meira »

Einföldum lífið!

Það vakti athygli þegar Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti nýlega einföldun á regluverki sem felur í sér að skyldunni til að afla starfsleyfis vegna hollustuhátta og mengunarvarna er létt af 23 tegundum atvinnustarfsemi. Af þessu tilefni sagði Jóhann að þetta væri afgerandi

Lesa meira »