Fréttir & greinar

Hver rödd skiptir máli!

Nú styttist í Gleðigönguna! Brátt munu brosandi andlit streyma um götur miðborgarinnar til að fagna fjölbreytileikanum og taka undir með hinsegin samfélaginu um að Samstaða skapi samfélag. Stórir sigrar í baráttunni Þegar rýnt er í baksýnisspegilinn hafa Íslendingar gert þessi orð að sínum í áratugi.

Lesa meira »

Sjö stað­reyndir í út­lendinga­málum

Síðustu ár hafa útlendingamálin verið eftirlátin jöðrunum í umræðunni og snúist annaðhvort um stjórnleysi eða lokuð landamæri. Svarið liggur hins vegar ekki á jöðrunum heldur á miðjunni: í stefnu sem byggir á að tryggja velferð íbúa til skemmri tíma en ekki síður til framtíðar. Aðfluttir

Lesa meira »

Meiri fræðsla, minni hræðsla

Fram undan er þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Þessum kosningum ber að fagna enda kemur þá fram upplýst afstaða þjóðarinnar til þessa mikilvæga máls. Kosningar eru mikilvægur hluti tjáningarfrelsis og skoðanaskipta enda eru þær bundnar í stjórnarskránni okkar. Sumir hafa áhyggjur af því að

Lesa meira »

Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun

Í fyrsta sinn er nú unnin ítarleg greining á stöðu dvalarleyfa á Íslandi í dómsmálaráðuneytinu. Fyrstu niðurstöður benda til að gríðarleg fólksfjölgun á Íslandi undanfarin ár stafi ekki af stefnu heldur af algjöru stefnuleysi á liðnum árum. Íbúum Íslands hefur fjölgað um rúmlega 50.000 frá

Lesa meira »

Þjóðaratkvæði án þjóðarinnar?

Það er óneitanlega sérstakt hversu mikil orka fer stundum í að ræða sjálfsagða hluti hér á Íslandi. Íslendingar eru til að mynda almennt sammála um að lýðræði sé heppilegt fyrirkomulag. Að það sé gáfulegt að leiða deilumál til lykta með atkvæðagreiðslu. Í því felst að

Lesa meira »

Er samtal svona hættulegt?

Öll upplifum við hluti á ólíkan hátt. Skynjum aðstæður út frá okkar eigin tilfinningum eða fyrir fram mótuðum skoðunum. Þannig geta tvær manneskjur upplifað nákvæmlega sömu atburði með gjörólíkum hætti. Það þekkjum við úr hversdagslegum samskiptum – og líklega daglega á vettvangi Alþingis Íslendinga. Fyrr

Lesa meira »

Stórborgarstemning á Vestfjörðum

Það er merki­legt að fylgj­ast með mann­líf­inu á Ísaf­irði þegar skemmti­ferðaskip­in leggja að bryggju. Stræti bæj­ar­ins fyll­ast af for­vitn­um ferðalöng­um sem njóta þess besta sem fjörður­inn og ná­læg­ir firðir hafa upp á að bjóða. Til­finn­ing­in er sú að maður sé um stund stadd­ur í stór­borg­ar­stemn­ingu.

Lesa meira »

Ferðaþjónustan á betra skilið

Sem leiðsögumaður er ég virkur þátttakandi í því ævintýri sem ferðaþjónustan er í dag á Íslandi. Í ferðum mínum og samtölum við erlenda ferðamenn sé ég með eigin augum og heyri hvað ferðamennina hrífur mest og hvað mætti fara betur. En skoðum fyrst ferðaþjónustuna almennt.

Lesa meira »

Öryggi betur tryggt – fangelsis­mál færð til nú­tímans

Stórar og tímabærar breytingar eru framundan í fangelsimálum. Strax í apríl á þessu ári tilkynnti ríkisstjórnin um sjö þýðingarmiklar aðgerðir sem munu leiða til meiri samhæfingar innan kerfisins, betri nýtingu fjármuna og tryggari lagastoð fyrir nauðsynlegum en íþyngjandi inngripum. Ríkisstjórnin hefur tryggt fjármagn í þessar

Lesa meira »

Belti og axlabönd þjóðar

Hástafir og yfirlýsingargleði einkenna viðtöl og samfélagsmiðla stjórnarandstöðunnar vegna komu Ursulu von der Leyen, framkvæmdastjóra ESB, til landsins og funda hennar við helstu ráðamenn landsins. Stjórnarandstaðan heldur því fram að verið sé að lauma Íslandi inn í Evrópusambandið í kyrrþey og án nokkurs samráðs. Slíkt

Lesa meira »

Tímamót á Alþingi

Föstudagsins 11. júlí 2025 verður líklega minnst í sögubókum sem dagsins þegar forseti Alþingis beitti 71. grein þingskaparlaga til að stöðva umræður og ganga til atkvæða. Á þeim tímapunkti var önnur umræða um veiðigjaldamálið búin að standa yfir í um 160 klukkutíma. Ræðurnar voru orðnar

Lesa meira »

Krónan undir smásjánni … aftur!

Það vakti athygli þegar Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tilkynnti nýlega að fjórum erlendum sérfræðingum hefði verið falið að vinna skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðlamálum. Þessu skrefi ber að fagna. Verkefni hópsins verður að meta kosti og galla sjálfstæðs gjaldmiðils samanborið við aðild að stærra

Lesa meira »