Fréttir & greinar

Brotin stjórnar­and­staða í fýlu

Ef þú ert eins og flest allir Íslendingar, þá fylgist þú ekki endilega mikið með því sem er að gerast á Alþingi, nema kannski lestu aðra hverja frétt á Vísi eða Mbl. Þú hefur kannski séð að það hafa verið mikil átök um bókun 35

Lesa meira »

Að­lögun á Austur­velli

„Hvernig er svo dvölin á leikskólanum við Austurvöll?“ var ég spurð í grænmetiskælinum í Bónus þegar ég skrapp heim í helgarfrí. Það er ekki nema von að fólk spyrji enda minnir sú mynd sem gjarnan er dregin upp á samskipti í hópi leikskólabarna. Þarna var

Lesa meira »

Tökum höndum saman áður en það er of seint

Á fundi fræðsluráðs Hafnarfjarðar þann 28. maí 2025 lagði ég fram fyrirspurn um stöðu barna og ungmenna í Hafnarfirði með áherslu á forvarnir. Áhyggjur hafa komið fram í samfélaginu vegna aukins ofbeldis, áfengisneyslu og notkunar annarra vímu- og hugbreytandi efna meðal ungmenna. Því miður eru

Lesa meira »

Myglaða nestisboxið og gleymda sítrónan

Í síðustu viku lauk skólaári grunnskólabarna með pompi og prakt – útskriftir, vitnisburðir og viðurkenningaskjöl. Í allri gleðinni gerist það stundum að skólatöskunni er hugsanalaust hent aftast inn í skáp og haustið heilsar svo með mygluðum banana og sjálfsprottnu lífríki í löngu gleymdu nestisboxi. Það

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Þáttaskil í Evrópuumræðu

Yfirlýsing Árna Þórs Sigurðssonar fyrrum formanns utanríkisnefndar Alþingis um stuðning við þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið markar nokkur þáttaskil í pólitíkinni. Óvanalegt er að svo afdráttarlaus stuðningur um fulla aðild að Evrópusambandinu komi úr röðum áhrifamanna til vinstri við Samfylkinguna. Það mengi er nú

Lesa meira »

Skipu­lögð glæpa­starf­semi er ógn við sam­fé­lagið

Ég átti á dögunum góð samtöl við kollega mína í Helsinki á fundi dómsmálaráðherra Norðurlandanna. Það er mikilvægur vettvangur þar sem við miðlum reynslu okkar og stillum saman strengi. Þetta samstarf hefur líklega aldrei verið mikilvægara en núna. Það er ætlun okkar ráðherranna að halda

Lesa meira »

Engin dauðsföll vegna sumarlokana

Eft­ir kosn­ing­arn­ar 2021 var þáver­andi rík­is­stjórn með það efst á for­gangslist­an­um að fjölga ráðherra­stól­um að óþörfu. Með til­heyr­andi kostnaði. Það hefði því ekki átt að koma nein­um á óvart þegar rík­is­stjórn Viðreisn­ar, Sam­fylk­ing­ar og Flokks fólks­ins lét það verða sitt fyrsta verk fyrr á þessu

Lesa meira »

Viðreisnarfélag stofnað í Múlaþingi

Föstudaginn 29. maí var stofnfundur Viðreisnar í Múlaþingi haldinn í Alþýðuháskólanum á Eiðum. Á fundinn mættu þingmennirnir Eiríkur Björn Björgvinsson og Grímur Grímsson sem og sitjandi varaþingmaður kjördæmisins, Heiða Ingimarsdóttir. Kosið var í stjórn og í henni sitja Heiða Ingimarsdóttir formaður, Páll Baldursson og Arngrímur

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Reiptog lýðræðis og hagsmuna

„Það hefur svolítið verið látið í hendur atvinnugreinarinnar bara að færa rök fyrir því, frá einum tíma til annars, hvernig veiðigjald er og hvort það er of hátt eða lágt.“ Í umræðuþætti RÚV, sem sjónvarpað var frá Grundarfirði fyrir skömmu, lét framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í

Lesa meira »

Að vera hvítur og kristinn

„Mamma komdu aftur til mín“ kallaði lítil grátandi stúlka sem hún stóð yfir látinni móður sinni sem hafði verið drepin við að reyna að sækja sér mat fyrir sig og börnin sín. Palestínu fólkið hefur nú um tvö kosti að velja þ.e. að deyja úr

Lesa meira »

Þegar ég fékk séns

„Ég veit ekki hvort þú munir eftir mér en mig langaði að senda þér smá skilaboð og þakka þér fyrir að vera sú sem þú ert og fyrir að greinilega sjá eitthvað í fólki og hafa mannlega hlið sem er ekki ferhyrnd og setur fólk

Lesa meira »

Tveggja turna tal

Á laugardaginn var hittust tveir bergmálshellar á Austurvelli. Báðir hópar hafa áhyggjur af landamærum Íslands – þó af ólíkum toga. Annar vill loka – hinn vill opna. Annar hefur áhyggjur af innstreymi útlendinga í íslenskt samfélag, hinn hefur áhyggjur af skorti á mannúð og mannréttindum

Lesa meira »