Fréttir & greinar

Ætlar vinstri meiri­hlutinn að skila auðu?

Sundsprettinum lauk eins og venjulega í heita pottinum. Breiðholtslauginn skartaði sínu fegursta í vorsólinni þar sem ég sat í von um nýjar freknur og sólkysstar kinnar. Eftir stutta stund birtist eldri fastagestur. Fyrr en varði erum við dottin í spjall, þarna er ég ekki Þórdís

Lesa meira »
Stjórn Suðurnesja

Ný stjórn á Suðurnesjum

Þann 27. maí sl. var haldinn aðalfundur Viðreisnar í Reykjanesbæ. Fundurinn var fjölsóttur og greinilegt er að hugur er í fólki og áhugi á málefnum samfélagsins mikill. Á fundinum voru breytingar gerðar á samþykktum og nafni félagsins breytt í Viðreisn á Suðurnesjum. Arnar Páll Guðmundsson

Lesa meira »

Innantökur minnihlutans

Það líður vart sá dag­ur á Alþingi þar sem minni­hlutaþingmaður stíg­ur ekki í pontu til að fussa yfir störf­um meiri­hlut­ans. Það er hluti af leikja­fræðinni. Þras um aðferðir, vinnu­brögð, tíma­setn­ing­ar og smá­atriði. Þetta eru oft fróðleg­ar umræður og at­huga­semd­ir – stund­um gagn­leg­ar. Það sem hef­ur

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Umræðu lyft á hærra plan

Á aðalfundi Evrópuhreyfingarinnar í Iðnó fyrr í þessum mánuði sat Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur og fyrrum alþingismaður í pallborði með þeim Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Ragnheiði Elfu Þorsteinsdóttur til þess að ræða stöðu Íslands í Evrópu. Þar lýsti Vilhjálmur því viðhorfi að almenn pólitísk rök væru

Lesa meira »

Samkeppnishæfni Íslands er málið

Nýr formaður Samtaka Atvinnulífsins, Jón Ólafur Halldórsson kemst að kjarna málsins í viðtali við Morgunblaðið þar sem hann segir að „það þarf að efla samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og þar með landsins alls.“ Hann nefnir síðan að „hátt vaxtastig og kyrrstaða í atvinnulífinu hamli eðlilegri þróun.“

Lesa meira »

Sterk stjórn – klofin and­staða

Ríkisstjórnin er samhent um stóru málin á vorþinginu. Stjórnarandstaðan er á sama tíma klofin og nýtir ræðupúlt Alþingis í innbyrðis uppgjör og sálgæslu. Það getur út af fyrir sig verið áhugavert að fylgjast með þeirri iðju en öllu verra er að þessi þerapía tefur fyrir

Lesa meira »

Traust skiptir máli

Traust er verðmæt­asti gjald­miðill stjórn­mál­anna. Það tek­ur tíma að byggja það upp en svo get­ur það glat­ast á einu auga­bragði. Þess vegna er svo mik­il­vægt að fara vel með það. Und­an­far­in miss­eri höf­um við séð með skýr­um hætti hve mik­il­vægt traustið er. Sal­an á Íslands­banka

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Brimlaus andstaða

Hávaðinn í umræðum á Alþingi hefur verið með meira móti eftir stjórnarskiptin. Halda mætti að þjóðfélagið logaði í átökum og götuóeirðum. Í veruleikanum er hins vegar allt með kyrrum kjörum. Hávaðinn á Alþingi endurspeglar með öðrum orðum ekki hljóðið í samfélaginu. Um form og aukaatriði

Lesa meira »

Að­gerðir gegn man­sali í for­gangi

Kynbundið ofbeldi er vandamál á Íslandi líkt og annars staðar í heiminum og er óhætt að segja að það sé ein stærsta áskorun okkar til þess að koma á fullu jafnrétti kynjanna. Ein alvarlegasta birtingarmynd kynbundins ofbeldis er kynferðislegt mansal. Baráttan gegn mansali er brýnt

Lesa meira »

Við borðið eða á ganginum?

Á dögunum heimsótti ég Brussel í fyrsta skipti með vinkonum mínum. Þar hitti ég fullt af skemmtilegu fólki sem furðaði sig á því hvers vegna Ísland væri ekki löngu gengið inn í Evrópusambandið. Í þeim samtölum undirstrikuðu sömu einstaklingar að nú væri sannarlega rétti tíminn

Lesa meira »

Öryggi skiptir máli fyrir syrgjendur

Erfðalög eru, líkt og önnur lög, afsprengi þjóðfélagslegs tíðaranda. Tilgangur þeirra er að tryggja hagsmuni eftirlifandi ættingja og skilgreina erfðaréttinn. Samfélagið okkar hefur breyst verulega á síðustu áratugum, það á ekki við um erfðalögin en síðustu veigamiklu breytingarnar á lögunum voru gerðar árið 1989. Eitt

Lesa meira »

Tor­færur, hossur og hristingar!

Margir í mínu umhverfi ferðast hvað mest um á hjóli og ótrúlegt en satt þá er þetta duglega fólk búsett í Breiðholti og vinnur niður í bæ eins og ég sjálf. Þetta er hægt vegna þess að sátt hefur verið um gönguvæna borg og hugmyndina

Lesa meira »