Fréttir & greinar

Fjöl­menning er ekki á­skorun, hún er fjár­festing

Það er eins og borgarkerfið geri stundum ráð fyrir því að við séum öll steypt í sama mótið. Sama tungumálið, sama menningarlega bakgrunninn með sömu væntingar. Reykjavík er ekki lengur þannig borg og hefur ekki verið þannig lengi. Í dag eru nær 20% Reykvíkinga innflytjendur.

Lesa meira »

Tolla­deilur og hags­muna­vörn í alþjóða­við­skiptum

Í flóknum heimi alþjóðaviðskipta geta ríki lent í tolladeilum þegar mismunandi hagsmunir rekast á. Slíkar deilur eru algengar í greinum þar sem mikil samkeppni ríkir, til dæmis í framleiðslu á hráefnum eins og kísilmálmi. Það er ekkert óeðlilegt við að ríki leitist við að vernda

Lesa meira »

Lífið er vaxtalotterí

Hvað segja tölurnar 8,68, 9,10, 8,81, 3,20, 4,97, 3,05 og 2,90 okkur? Nei, þetta eru ekki lottótölur með aukastöfum. Fyrstu þrjár eru vaxtakjör sem Íslendingum býðst hjá viðskiptabönkunum. Næstu fjórar eru vaxtakjör sem standa Dönum, Norðmönnum, Svíum og Finnum til boða. Þessar tölur hafa í

Lesa meira »

Fjár­festing til fram­tíðar – Fjár­festum í börnum

Greinaskrif kennara og skólastjórnenda undanfarnar vikur og mánuði kalla á viðbrögð og athygli okkar allra. Á Íslandi, þar sem stefnan er skóli án aðgreiningar, eiga öll börn rétt á því að vera í sínum hverfisskóla, burtséð frá aðstæðum, greiningum eða fötlun. Það er einfaldlega þannig

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Hvar á Ísland heima?

Snorri Másson er ungur þingmaður og ný hugmyndafræðileg leiðarstjarna Miðflokksins. Í fyrra mánuði horfði ég á myndband þar sem hann stóð í ræðustól Alþingis og skýrði stefnu flokks síns. Skilaboðin voru einföld: Ríkisstjórnin veitir styrk á fjárlögum til rampagerðar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Þeir

Lesa meira »

Leikskóla­gjöld á­fram lægst í Mos­fells­bæ

Mosfellsbær hefur um árabil getað státað sig af því að bjóða lægstu leikskólagjöld á höfuðborgarsvæðinu. Þannig verður það áfram. Starfsemi leikskóla er gríðarlega mikilvæg í samfélaginu. Samt telst hún ekki vera lögbundin starfsemi sveitarfélaga og engin sérstök framlög koma úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að reka

Lesa meira »

Sleikipinnapólitík

Fyrir kosningar mæta frambjóðendur gjarnan til leiks með sleikipinna í öllum regnbogans litum. Skyndilega er hægt að boða útgjöld í flesta málaflokka og ókeypis þjónustu hér og þar. Sannkölluð óðaverðbólga á gylliboðum. Svona hefur þetta líklega alltaf verið og einskorðast aldeilis ekki við íslensk stjórnmál.

Lesa meira »

Leiðtogaval í Reykjavík 31. janúar 2026

Kjörstjórn Viðreisnar í Reykjavík ákvað á fundi sínum í dag að kjördagur í leiðtogavali flokksins yrði þann 31.janúar 2026. Uppstillingarnefnd hefur þegar hafið störf og mun bráðum fara leita að framboðum í 2.-46.sæti á lista flokksins til að byggja upp það teymi sem mun leiða

Lesa meira »

Afneitunin

Það hefur mikið verið rætt um mál ríkislögreglustjóra að undanförnu og meðferð hennar á opinberum fjármunum. Mér sýnist að flestir séu þeirrar skoðunar að þarna hafi ekki verið farið vel með fjármuni enda liggur fyrir viðurkenning á því af hálfu embættisins. Vonandi finnst á þessu

Lesa meira »

Við erum að vinna fyrir þig

Eftir eitt veðursælasta haust í manna minnum vorum við minnt allhressilega á að það getur víst enn gert almennilegan vetur á Íslandi. Út um borg og bý, við strendur og til sveita höfum við öll þurft að stökkva til, huga að eignum okkar og hjálpa

Lesa meira »

COP30, Ís­land, lífs­skil­yrði og lofts­lags­vá

COP30 og skógurinn Í þrjátíu ár hafa þjóðir heims hist einu sinni á ári til að ræða hvort og hvernig þær ætla að halda hlýnun jarðar innan þeirra marka sem við getum áfram búið í flestum löndum, stundað landbúnað og notið lífsins. Það er ekki

Lesa meira »