Fréttir & greinar

Börnin heim

Við þekkjum öll fólk sem býr erlendis. Við þekkjum líka öll fólk sem á börn sem búa erlendis. Námsmenn sem búa í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og víðar. Ungt fólk sem fór upphaflega út í nám, eignaðist svo börn, keypti sér íbúð og snéri ekki aftur

Lesa meira »

Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra

Í þessum kosningum er tækifæri til að móta næstu skref eftir að frá er farin óvinsælasta ríkisstjórn Íslandssögunnar. Tækifæri til að skapa stjórn sem vinnur fyrir alla en ekki fáa. Tækifæri til að móta stefnu á grunni jafnvægis, forgangsröðunar og ábyrgðar. Þjóðin þarf stefnu sem

Lesa meira »

Þegar Skagamenn glöddu lítið hjarta

Ég var sex ára þegar snjóflóðið á Flateyri féll þann 26. október 1995. Sex ára barn skynjar kannski ekki tilveruna og þann harm sem er alltumlykjandi dagana og mánuðina þar á eftir, nema einmitt í frekar barnslegum hugmyndum um sorg og gleði. Sex ára barn

Lesa meira »

Breytum þessu

Vext­ir, verðbólga og biðlist­ar. Þetta eru mál­efn­in sem brenna á heim­il­um lands­ins í aðdrag­anda kosn­inga og þetta eru áskor­an­ir sem Viðreisn hef­ur skýr svör við, bæði til skemmri og lengri tíma. Sam­töl full­trúa Viðreisn­ar við fólk víðs veg­ar um landið und­an­farn­ar vik­ur og mánuði sýna

Lesa meira »

Öflug uppbygging HSU og heilsugæslna í forgang

Sunnlendingum hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Aukin ferðamennska hefur sett sitt mark á svæðið og ekkert bendir til annars en að íbúafjölgun haldi áfram. Það er því ljóst að efla þarf Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) til að tryggja að hún geti mætt þessari auknu þörf

Lesa meira »

Þarf ég að flytja úr landi?

Síðustu daga hefur verið býsna kalt á Íslandi. Fólk vaknaði og þurfti að skafa af bílnum og hafði væntanlega miðstöðina á fullu á leiðinni í vinnu eða skóla í baráttunni við kuldann. Þetta er auðvitað ekkert nýtt og það er kannski óraunhæft að ætlast til

Lesa meira »
Þorgerður Katrín kynnir stefnu Viðreisnar

Frábært samtal við þjóðina

Viðreisn kynnti í dag helstu áherslur kosningabaráttu sinnar. Viðburðurinn var haldinn í anddyri Húsgagnahallarinnar, Bíldshöfða 20.   Kosningabaráttan með langan aðdraganda Fyrir rúmu ári síðan hóf Viðreisn fundaherferð með yfirskriftinni “Hvað liggur þér á hjarta?”. Tilgangur þessa funda var að hlusta á kjósendur um allt

Lesa meira »

Viðreisn leysir hnútana

Þeir þrír flokkar sem hafa bætt mest við sig fylgi síðustu mánuði eiga það sameiginlegt að hafa staðið utan þeirrar ríkisstjórnar sem nú er að fara frá. Um pólitík þeirra flokka sem staðið hafa bakvið þá stjórn er hægt að segja ýmislegt, en það sem

Lesa meira »

Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra

Einhvern veginn var voða margt bannað á sokkabandsárum þess sem hér lemur lyklaborð. Samt hafði þegar átt sér stað mikil frelsisvæðing frá því á haftaárunum þegar „skömmtun“ var lykilhugtak og aðgangur að gæðum vel varðveittur, oft fyrir augljósa sérhagsmuni. Sumir fengu lán til að byggja

Lesa meira »