Fréttir & greinar

Frelsið er yndislegt

Vilt þú ráða þinni eigin framtíð? Ráða yfir eigin lífi? Eigin líkama? Fá að ráða hvað þú heitir? Finnst þér nóg komið af skuldum ríkisstjórnarinnar sem þú endar svo á að þurfa að borga? Ég gekk í Viðreisn vegna þess að sá flokkur getur svarað

Lesa meira »

Ég vil vera sterkur málsvari fyrir ykkur

Það er búið að vera óendanlega gefandi vegferð að ferðast um Norðvesturkjördæmi síðastliðnar vikur. Það hefur verið magnað að heimsækja ykkur mörg og fylgjast með uppgangi nýsköpunar, frumkvöðlastarfs og vaxtar í bland við sterka og rótgróna atvinnuvegi um allt kjördæmið. Vænst þykir mér um öll

Lesa meira »

Framtíðin er núna

Það er áhugavert að heyra hvernig flestir stjórnmálamenn tala um „málefni ungs fólks“. Þeir setja mynd á Instagram um námslán eða halda málfund um fæðingarorlof. Kannski er þessi umfjöllun upplýsandi fyrir einhvern, en fyrir flestum sem tilheyra hópnum „ungt fólk“ eru hún frekar undarleg –

Lesa meira »

Viðreisn vakti mér von

Ég bjó í 12 ár í Danmörku og flutti heim fyrir nokkrum árum. Það sem dró mig heim var sú taug sem við berum flest öll til Íslands, fjölskyldan, vinir, móðurmálið, menningin og náttúran. Það voru ekki kjörin á húsnæðislánum sem drógu mig heim, það

Lesa meira »

Tími til að endurvekja frelsið

Það er kominn tími til að setja vinnandi fólk og lítil og meðalstór fyrirtæki í fyrsta sæti á Íslandi. Gömlu flokkarnir á Íslandi hafa lengi státað af því að frelsi sé leiðarljós þeirra en veruleikinn er annar. Frelsi hefur nefnilega smám saman verið fjarlægt úr

Lesa meira »

Á ábyrgð okkar allra

Ég hef verið lögreglumaður í hátt í fjóra áratugi.  Síðustu ár hef ég verið fulltrúi íslenskra lögregluyfirvalda hjá Europol, löggæslustofnun Evrópusambandsins.  Fyrir og eftir veru mína þar hef ég stýrt rannsóknarsviði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu þar sem rannsökuð eru skipulögð og alvarleg brotastarfsemi, s.s. kynferðisbrot, ofbeldisbrot,

Lesa meira »

Viðreisn húsnæðismála

Meira en helmingur ungs fólks á aldrinum 18-24 ára og um einn af hverjum fimm á aldrinum 25-29 ára bjó í foreldrahúsum árið 2021 samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands. Á sama tíma voru stýrivextir Seðlabanka Íslands 2%. Stýrivextir hækkuðu svo hratt til haustsins 2023 þegar þeir

Lesa meira »

Úr öskunni í eldinn á laugardaginn?

Fráfarandi ríkisstjórn var að eigin sögn óhamingjusöm og sundurlynd. Í stað hinnar breiðu samstöðu sem átti að vera söguleg og einstök varð ríkistjórnin verklítil og sú óvinsælasta í sögu landsins. Kannanir hafa bent til þess að miðjan sé í sókn. Frjálslynd og hófsöm sjónarmið miðjunnar

Lesa meira »

Hlustum á hvert annað og breytum þessu

Ég hef kennt samningatækni í meistaranámi í stjórnun í Háskólanum í Reykjavík í meira en áratug. Góð samningatækni gengur út á það að hlusta og skilja og leita að lausnum sem þjóna hagsmunum allra. Samningamenn koma yfirleitt að borðinu sannfærð um eigin málstað og við

Lesa meira »

Viðreisn er þinn valkostur

Allar kosningar eru þær mikilvægustu í sögunni hverju sinni og kannski hefur þetta aldrei átt betur við en nú. Við stöndum á tímamótum þar sem við fáum tækifæri til að leiða þjóðina inn á nýja braut. Ákallið eftir breytingum og nýrri nálgun á stjórn landsins

Lesa meira »

Eflum löggæslu

Eitt af fáum kosningaloforðum Viðreisnar fyrir komandi kosningar sem kalla á útgjöld er að við ætlum að fjölga lögreglumönnum. Ég hef starfað sem lögreglumaður í ríflega 37 ár og ég veit að það vantar lögreglumenn á flesta pósta. Stór verkefni Þó að lögreglumenn á Íslandi

Lesa meira »