Fréttir & greinar

Friður, frelsi og lýðræði í Evrópu

Það stefn­ir í spenn­andi kosn­ing­ar til Evr­ópuþings­ins sem fara fram þessa dag­ana í 27 aðild­ar­ríkj­um Evr­ópu­sam­bands­ins. Útkom­an mun enda hafa mik­il áhrif á fram­vind­una í Evr­ópu á næstu árum. Ísland er þar auðvitað ekki und­an­skilið og það ekki ein­göngu í gegn­um samn­ing­inn um Evr­ópska efna­hags­svæðið.

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Spurning um pólitísk eftirmál

Nýjum forseta lýðveldisins fylgja allar góðar óskir á nýrri vegferð. Í gegnum tíðina hefur ríkt friður um forsetaembættið meðan forsetinn hefur haldið frið við ríkisstjórn og Alþingi. Athygli vakti í kosningabaráttunni að nýkjörinn forseti gekk afdráttarlaust gegn stefnu ríkisstjórnarinnar um stuðning við Úkraínu, sem hefur

Lesa meira »

Stöðvum störu­keppnina

Það er verulega áhugavert að fylgjast með ríkisstjórnarflokkunum reyna af veikum mætti að halda þessu stjórnarsamstarfi gangandi eftir forsetakosningarnar. Það ríkir fullkomin óvissa um framgang stórra mála á Alþingi vegna þess að flokkarnir koma sér ekki saman um hvað skuli klára. Það sem er þó

Lesa meira »

Guðmundur nýr aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar

Guðmundur Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar. Guðmundur er fæddur 23. september 1976 á Ísafirði. Hann er með BA gráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri og meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík. Guðmundur hefur undanfarið starfað sjálfstætt sem ráðgjafi en var

Lesa meira »

Óbærilegir óþarfa vaxtaverkir

Enn og aft­ur minntu óblíð nátt­úru­öfl­in á sig í gær þegar átt­unda eld­gosið á þrem­ur árum hófst á Reykja­nesskaga. Rým­ing Grinda­vík­ur og Bláa lóns­ins gekk vel enda eru viðbragðsaðilar okk­ar orðnir ansi sjóaðir í þess­um aðstæðum. Það á líka við um viðbrögð við öðrum áföll­um

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Niður á jörðina aftur

Málefnalega verður kosninganóttin dauf þótt úr skoðanakönnunum megi lesa að talning atkvæða í forsetakjörinu á laugardag geti orðið spennandi. Ástæðan er sú að í stjórnarskrá lýðveldisins er hvergi að finna fót fyrir því að forsetaembættið hafi teljandi málefnalega þýðingu fyrir fólkið í landinu. Forsetaembættið er

Lesa meira »

Viðreisn starfar í meirihluta Árborgar

Áfram Árborg, bæjarmálasamtök Viðreisnar, Pírata og óháðra hefur ákveðið að ganga til meirihlutasamstarfs við Sjálfstæðisflokkinn í Árborg, til þess að tryggja áframhaldandi uppbyggingu og velferð íbúa sveitarfélagsins. Forsvarsmenn Sjálfstæðisflokks og Áfram Árborgar horfa sameiginlega af ábyrgð og bjartsýni á þau krefjandi verkefni sem framundan eru

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Ef Þorgerður Katrín gæfi Bjarna sjálfdæmi

Í sögu Alþingis eru fá orð fleygari en þessi: „Svo líst mér sem málum vorum sé komið í ónýtt efni, ef eigi hafa ein lög allir, en ef sundur skipt er lögunum, þá mun og sundur skipt friðnum, og mun eigi við það mega búa.“

Lesa meira »

Barátta heimilanna

Við erum rík þjóð. Fyrst og fremst vegna nátt­úru­auðlinda okk­ar og skyn­sam­legr­ar nýt­ing­ar þeirra. Það ger­ist hins veg­ar ekki af sjálfu sér. Þar kem­ur mann­vitið til sög­unn­ar, þekk­ing, skýr framtíðar­sýn og geta og vilji til að hrinda góðum verk­um í fram­kvæmd. Að mati Alþjóðabank­ans felst

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Þeir slá úr og í

Vald Seðlabankans er ekki náttúrulögmál og kemur heldur ekki frá Guði. Sjálfstæði bankans er ákveðið í lögum frá Alþingi. Verðbólgumarkmiðið er svo ákveðið af forsætisráðherra. Með öðrum orðum: Svo lengi sem ákvarðanir seðlabankastjóra og peningastefnunefndar eru í samræmi við valdheimildir er bankinn ekki að gera

Lesa meira »

Lokað á börn í vanda

Þótt sumarið sé vissulega dýrmætara hér á Íslandi en víða annars staðar, þá er algerlega óverjandi að lykilstofnanir sem þjóna fárveiku fólki loki yfir sumartímann í sparnaðarskyni. Það á að loka meðferðardeild Stuðla í fjórar vikur í sumar frá 10. júlí til 8. ágúst. Þar

Lesa meira »

Nýtt félag Viðreisnar á Akranesi og nágrenni

Stofnfundur Viðreisnar á Akranesi og nágrennis var haldinn í Breið nýsköpunarsetri mánudagskvöldið 13. maí. Þar var góð mæting og enn betri umræður um tækifæri Viðreisnar á Akranesi. Edit Ómarsdóttir var kjörinn formaður nýstofnaðs félags. Undir forystu Editar mun Viðreisn á Akranesi og nágrennis að einsetja

Lesa meira »