
Friður, frelsi og lýðræði í Evrópu
Það stefnir í spennandi kosningar til Evrópuþingsins sem fara fram þessa dagana í 27 aðildarríkjum Evrópusambandsins. Útkoman mun enda hafa mikil áhrif á framvinduna í Evrópu á næstu árum. Ísland er þar auðvitað ekki undanskilið og það ekki eingöngu í gegnum samninginn um Evrópska efnahagssvæðið.




